Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 160

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 160
138 LÆKNANEMINN Réttlát ábyrgöargæzla Hverjar séu heppilegastar leið- ir til réttlátrar ábyrgðargæzlu, er óleyst gáta, en ýmsar þær leiðir, sem reynt hefur verið að fara, hafa reynzt býsna torfærar. I því sambandi hefur verið minnzt á beina fébótaábyrgð gagnvart sjúklingum. Kröfur og málaferli milli lækna og sjúklinga, jafnvel með milligöngu tryggingafélaga, hafa reynzt óheppileg fyrir sjúkl- inga og læknisþjónustuna í heild. Þar, sem það opinbera skipuleggur læknisþjónustuna í landinu og stjórnar henni, er ekki óeðlilegt, að það tryggi borgarana einnig fyrir þeim slysum, sem hún getur haft í för með sér. Kæmi til greina að setja á stofn sérstaka deild við Tryggingastofnun ríkisins til að sjá um þessi mál, en deild þessi ætti síðan kröfu á hendur lækn- um, eftir því sem málsatvik stæðu. Með þessu fyrirkomulagi myndu málaferli milli sjúklinga og lækna vart koma til. Að vísu eru þau enn ekki sérstakt vandamál í þjóð- félagi okkar, en þau eru það víða annars staðar og gætu hæglega orðið vandamál síðar. Það er ekki eðlilegt, að læknar einir f jalli um þau mál, sem snerta ábyrgð í læknisstarfi eða ábyrgð heilbrigðisstofnana gagnvart sjúklingum. Heppilegra er, að þar komi einnig til fulltrúar stjórn- enda heilbrigðisstofnana og þegn- anna sjálfra. Hvað lækna snertir, er brýn nauðsyn, að það séu ætíð ungir læknar jafnt sem eldri, sem annast faglega ábyrgðargæzlu. Þetta sjónarmið er ráðandi í læknaráðum sjúkrahúsanna, sem nú er verið að koma á fót. Með stofnun þeirra er verið að innleiða nýja faglega stjórnun á sjúkra- húsunum, sem m. a. gerir auknar kröfur til gæzlu hinna siðferði- legu og fræðilegu þátta í ábyrgð lækna. Fébótakröfur og fébótagreiðsl- ur gera lækna ekki hæfari í störf- um og hindra eigi, að mistök end- urtaki sig. Þetta er skattur, sem lagður er á læknisþjónustuna. Ábyrgð á mistökum, sem stafa af fáfræði eða vanrækslu, á að koma fram sem skylda til viðhalds- menntunar, er bæti úr vanþekk- ingu, eða skylda til náms í sið- fræði, félagsfræði og sálarfræði, til þess að hindra endurtekna van- rækslu. Öryggi læknisþjónustunn- ar þarf að byggjast á því, að lækn- ar hafi í heiðri hinar ævafornu dyggðir og erfðavenjur um þekk- ingarlega og siðferðilega ábyrgð, sem Hippokrates grundvallaði með sínum frægu siðareglum, sem staðizt hafa 24 alda reynzlu. ÞORKELSMINNING (sálmur) Ó, liljur vallarins, sem reyttar eru upp með rótum og fölna af næringarskorti og deyja af þekkingarskorti. Þið, liljur jarðarinnar, samsettar úr brotum eilífðarinnar, þið splundrizt og dreifizt í jötu upprunans. Ort í minningu Þorkels Guðbrandssonar, stud. med. H. Briem. ÖRNINN Örninn flýgur fugla hæst í forsal vinda. Hinir láta sér það lynda að leika, kvaka, fljúga og synda. Ókunnur höfundur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.