Úrval - 01.12.1961, Page 51
Örgrannir þræöir eða
farvegir flytja boð og fyrir-
skipanir um allan likamann. —
Visindamenn hafa nú kannað þá og
kortlagt og kunna ráð til að örva eða
draga úr hraðanum eftir þörfum ef óskað er.
FURÐUHEIMAR
TAUGASTARFSEMINNAR
Eftir Dr. Herbert S. Benjamin.
NG húsmóðir, sem
tekur mikinn þátt
í samkvæmislífinu,
var eitt sinn að flýta
sér til vinnu sinnar
morgun nokkurn eftir ónógan
nætursvefn. Hún varð þá gripin
skelfingu, og hún fann, að hjarta
hennar sleppti úr einu slagi.
Þá tók það skyndilega að slá
af miklum ákafa, og hún fann
til einkennilegs sársauka í
brjóstinu.
Kyrrlátur, ungur maður, sem
sjaldan tók þátt í mannfagnaði
og lifði ákaflega reglusömu lífi,
fékk allt í einu áköf krampa-
köst með stuttu millibili.
Vissulega hlutu þau að vera
alvarlega sjúk og voru þess al-
búin að heyra hið versta. Það
var því ekki að furða, þótt þau
yrðu undrandi, er læknisskoðun
leiddi i Ijós, að öll líffæri væru
með eðlilegum liætti, og þeim
sagt, að þetta væru „taugarnar“.
Líkt og sjálfvirkir hemlar og
aflgjafar, sem vinna saman að
því að halda vél gangandi með
réttum hætti, þannig starfa tvær
ólíkar gerðir tauga, ■—• hinar
svokölluðu „hraðaaukandi" og
lu
— Úr Coronet —
59