Úrval - 01.12.1961, Page 52

Úrval - 01.12.1961, Page 52
60 ÚRVAL „hraSaminkandi" taugar, — að því að samræma innra líf lík- ama okkar. Hinar svokölluSu ósjálfráSu taugar teygja sig gegnum vcfi líkamans líkt og ör- fínt net af rafmagnsleiðslum, og þær eru kallaðar þessu nafni sakir þess, að þær hafa sjálf- virka stjórn á öllum innri líf- frærum, án þess að hugsun mannsms komi þar nokkuð við sögu. Þessar taugar eru i raun- inni mikilvægustu taug'arnar í líkamanum, því að þær sjá um, að öll liffæri starfi með eðli- legum hættti. Á síðustu árum hafa ýmis vandamál varðandi likamsheilsu, sársauka og alvarlegra sjúkdóma verið leyst með nýrri þekkingu á ósjálfráða taugakerfinu, sem stundum er skammstafaö OTK. Nú á tímum er mörgum manns- lífum bjargað með lyfjum, er stilla jafnvægi OTK, sem farið hefur úr skorðum, auk þess sem unnt er að ráða niðurlögum ýmissa minniháttar sjúkdóma um allan líkamann. Slík lyf, scm verka á OTK, eru meðal öruggustu vopna læknavísindanna gegn banvæn- um ógnunum og áður ólæknandi veikindum; t. d. eru þau notuð við taugaáfalli, magasári, blóð- tappa, migren-höfuðveiki, gall- steinum, vatnssótt, óeðlilegum svita, hættulegum augnsjúkdóm- um, ofnæmi, ýmiss konar melt- ingar-og blóðsjúkdómum, auk ýmissa likamlegra orsaka, leiða og þreytu. Og' slík lyf geta meira að segja komið að miklu gagni, þar sem OTIv er i rauninni ekki bein orsök sjúkdómsins. Ef allt er með felldu, stjórna þessar örsmáu, en áreiðanlegu taugar líkamanum og með þeirn hraða, sem nauðsynlegur er til að geta mætt ýmsu því, er að j höndum ber í daglegu lífi. — Við skulum taka dæmi. ímyndið yður, að þér séuð æstur; það er kannski verið að hafa við yður blaðaviðtal eða þá, að þér eruð að horfa á | spennandi íþróttakeppni. Fjöru- I tiu og fjórar hraðaaukandi taug- ! ar teygjast lárétt út frá mænunni eins og röð af taumum, og allar , senda rafmagnsbylgjur út um lílcamann til þess að gera ölhim líffærum viðvart um aukna ! starfsemi. Hraðaaukandi taugar, sem liggja til augnanna, opna augun meir en áður og víkka út sjáöldrin, svo að þér missiö ekki af neinu markverðu. IJjart- sláttur og öndun munu aukast og senda þannig aukið súrefni til heilans og vöðvanna. Sykur- stöðvarnar í lifrinni veita aukn- um, aflgefandi sykurforða út í blóðrásina. Meðan stendur á kyrrlátu fiá- degisverðarhléi heyrir námu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.