Úrval - 01.12.1961, Page 77

Úrval - 01.12.1961, Page 77
ÓGLEYMANLEGUR MAÐVR 85 ur og stálhreimur í honum, mál hans skýrt og setningar skipu- legar, ræSur hans kryddaðar til- vitnunum í ljóð og rit, — og aldrei var hann illvígur, ill- mælgi fyrirfannst ekki í munni hans. Alltaf var hann kátur og ágætur vinur jafnvel þeirra, sem voru alls ekki sammála honum, og aldrei skorti hann dirfsku, þegar um nýjungar var að ræða. Bjarni varð fljótt formaður félagsins og forystumaður út á við og inn á við. hann var kos- inn í hreppsnefnd af hálfu fél- agsins og leiddi hreppsnefndina árum saman. Hann var drif- fjöðrin í búnaðarfélagi hrepps- ins og fiskifélagi og sótti hvað eftir annað ráðstefnur og þing Alþýðusambandsins fyrir hönd Bárunnar, húnaðarfélagsins og fiskifélagsins enda formaður ailra þessara félaga lengi. Yfir- leitt hlóðust á hann störf fyrir félögin, sem hann starfaði í og hjá hreppnum, en þó var hann skamma hríð oddviti hrepps- nefndar, þó að flokkur hans væri í hreinum meirihluta. Éin- hvern veginn mun hann hafa kinokað sér við að taka slíkt að sér og félagar hans haft ó- ijósan grun um, að hann væri beztur til þess að vekja menn og málefni, en síðri, þegar til sjáifra framkvæmdanna kom. Bjarni Eggertsson öfundaði ekki nokkurn mann, að minnsta kosti varð ég aldrei var við það. Hann gladdist innilega, er hann frétti af þvi, að einhverj- um tókst það vel, sem hann hafði ætlað sér, og var líkast því, að hann sjálfur hefði orðið fyrir happi. —- Hann fékk nýjar hugmyndir á hverjum degi og beið þá ekki boðanna, heldur arkaði milli kotanna, gekk inn án þess að berja að dyrum og hóf umsvifalaust máls á þvi, sem hann bar þá mest fyrir brjósti. Og hugmyndir hans voru þá ekki alltaf miðaðar við líðandi stund, hugsunarhátt fólksins dags daglega eða fjárhagslega getu einstaklingsins. Eitt sinn sat ég fund og hlýddi á ræðu Bjarna. Hann var að tala um barnafræðslu, mennt- un, lestrarfélag og tryggingar. Hann var bjartsýnn að vanda. Fundarmenn sátu kyrrlátir, horfðu á hann, hlustuðu á fljúg- andi mælsku lians og brostu. Allt í einu baðaði hann út liöndunum, steig fram fyrir horðið, sem hann hafði staðið við, og hrópaði: „Við verðum að henda svona þrjátíu þúsundum í menningar- málin hérna í þorpinu." Ef til vill átta menn sig ekki á því nú, hversu hátt flug hans var, þvi að fáir hugsuðu um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.