Úrval - 01.12.1961, Síða 103

Úrval - 01.12.1961, Síða 103
SIÍOTTVLÆ KNING A R 111 bólgu og hjartabilun eða sjúk- dómurinn sé barnaveiki. Það er eftirlætisiðja skottu- lækna að taka burt fæðingar- bletti, sem oft eru brenndir með sterkum sýrum. Þetta getur vissu- lega verið að bjóða krabbameini heim, því að sumir fæðingarblett- ir eru mjög næm'ir fyrir þvi.. Hið skynsamlegasta í meðferð á slíkum blettum er annað hvort að láta þá eiga sig eða láta lækni fjarlægja þá. Ef blæðir úr þeim eða þeir breyta um lit, þá farðu þegar til læknis, og taktu ekkert mark á þínum bezta vini, sem ráðleggur þér eftiriætis aðgerð sína. Þegar verkur gerist langdreg- inn eða kemur kvað eftir annað, er timi kominn til að leggja hús- ráðin á hilluna. Höfuðverkur er ef til vill algengasta dæmið. Flest- ir fá stöku sinnum höfuðverk. Ef verkurinn helzt stöðugur eða kemur mjög oft, er komin tími til að láta lækni leita orsaka sjúkdómsins og gera viðeigandi ráðstafanir. Þrimlar geta verið banvænir. Sama á við um hvers konar stöðuga verki, um bölgur, sem eru ekki bersýnilega stundarfyrir- brigði, um hvers konar þrimla eða vaxandi hnúða. Það er gagns- laust að láta sem þeir séu ekki til eða fari af sjálfu sér. Það dugir ekki heldur að nota þetta eða hitt eða eitthvert annað húsráð, hvort sem það er komið frá Indíána- höfðingja, þinni eigin ömmu eða nýjustu hjátrú. Því lengri tími sem iíður, því minni. líkur eru fyrir bata, þegar þú loks leitar þeirrar læknisaðgerðar, sem þú hefðir átt að leita þegar í upp- hafi. Nei, læknirinn ætlast ekki til, að þú lcomir til hans með sér- hvern smákvilla. Hann ætlast til, að þú notir heita eða kalda bakstra skynsamlega við sárum vöðvum, liggir i rúminu einn eða tvo daga með slæmt kvef og ef á þarf að halda. En þín vegna vonar hann, að þú treystir ekki húsráðum og eigin læknisaögerðum um of. Ef sjúkleikinn heldur áfram, endurtekur sig oft eða versnar, leitaðu þá á náðir vísindalegrar læknisfræði 20. aldar og nútíma lyfja. Sýkladrepandi lyf virðast kannski ekki eins rómantísk og heitir bakstrar eða grasate, — en þú munt komast að raun um, að þau er miklu kraftmeiri!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.