Úrval - 01.12.1961, Page 133
Það er enn óu'p'þlýstur leyndardómur,
hvernig stóð á sprengingunni i
Idaho Falls. Það var búið að
starfa í 18 ár og var notað
í friðsamlega þágu.
Atómdauði
í Idaho Falls
Eftir Harry S. Pease.
ÍSINDALEGIR leyni-
lögreglumenn eru
enn að rannsaka
leyndardóm, sem er
einstæður í sögu
hins 18 ára gamla kjarnorku-
iðnaSar.
HvaS olli sprengingu kjarn-
orkustöSvarinnar viS Idaho
Falls hinn 3. jan. 1961?
SvariS getur haft víStæk á-
hrif. Hjátrú, aS mestu ástæSu-
laus, veldur sérstökum ótta viS
slikt slys, sem var þó engu al-
varlegra en mörg önnur, sem
oft koma fyrir i ýmsum öSrum
iðngreinum. Ef ekki tekst aS
Upplýsa, hvaS gerzt hafði í
raun og veru, er hætt viS, aS
almenningsálitið snúist mjög
gegn því, aS kjarnorka sé hag-
nýtt, einkum í nágrenni slíkra
stöðva.
Hermennirnir þrir, scm voru
á verði í kjarnorkustöðinni,
geta ekki skýrt frá því, sem gerð-
ist. Geislavirk lik þeirra voru
grafin i blýfóðruðum kistum
þrem vikum eftir slysið.
Rannsóknarnefnd frá kjarn-
orkuráði Bandaríkjanna hefur
birt ýmsar getgátur um það,
sem hefur getaS gerzt.
Banvæn geislaáhrif umhverfis
kjarnakljúfinn meina tæknifræS-
ingum að fylgjast beinlinis með
því, sem gerist, og i því getur
lykillinn verið fólginn.
Þetta var öldungis ný tegund
af slysi — „Atomorka“ — kjarna-
— Úr Milwaukee Journal, stytt —
141