Úrval - 01.12.1961, Síða 135
ATOMDAUÐl 1 IDAHO FALLS
143
Til að setja vélina í gang
turftu þeir a8 toga út steng-
Urnar með handafli um fjóra
þumlunga. Það höfðu þeir gert
öukkrum sinnum áður. Mælingar
gerðar rétt fyrir stöðvunina,
bentu til, að miðstöngina þá
n®mustu mætti draga út um 16
PUmlunga, áður en kjarnaofninn
færi i gang. Til þess að valda
sprengingu, í likingu við það,
sem varð, hefði þurft að kippa
henni út um sex til átta þuml-
hnga í viðbót á einum fjórða úr
sekúndu.
Að þvi er virðist, voru þeir
fást við miðhemilinn um kl.
9. Klukkan 9,01 heyrðust hættu-
^nerki á þremur AEC (kjarn-
orkuráð Bandar.) slökkvistöðv-
um og aðalöryggisstöðvunum.
Sjálfvirkur geislamælir, um mílu
frá SL-1, lét til sín heyra á
sama tíma. Slökkviliðsmennirnir
°ku átta mílur á niu mínútum
til SL-1.
Kjarnaofninn er i stórri hlöðu-
inga byggingu, um 50 feta hárri.
^fast við hana var annað hús
Ur málmplötum, þar sem eru
verkstæði, skrifstofur o. fl.
Geislamælir slökkviliðsins
s^ndi mikla geislun nærri bygg-
’ugunni. Þeir biðu eftir sér-
fræðingi. Eftir sjö mínútur kom
^eilsufars-eðlisfræðingur. Hann
°g slökkviliðsmaður fóru með
sérstakar grimur að stiga
kjarnaofnsbyggingarinnar. Mælir
sýndi, að þeir mundu hljóta
eins mikla geislun á 10 mínút-
um og og öryggisreglur gera ráð
fyrir á þremur venjulegum mán-
uðum. Þeir hörfuðu frá.
Seinna komu menn með sér-
staka öryggisbúninga og öndun-
artæki. Þeir fóru inn i salinn,
þar sem Legg, Byrnes og Mc-
Kinley höfðu verið að vinna.
Geislavirknin var svo sterk, að
óvarinn maður hefði hlotið
þriggja mánaða skammt á 20
sekúndum. Þeir gátu ekki dvalið
nema mínútu.
Einn þremenningana var með
lífsmarki, er þeir komu inn.
Þeir háru hann út, en hann dó,
áður en hann kæmist til læknis.
Eftir krufningu sögðu læknar
kjarnorkuráðs, að þótt höfuðsár
hans hefði ekki verið banvænt,
mundi geislunin hafa verið það.
Fyrstu björgunarmennirnir
sáu annan starfsmann dauðan á
gólfinu. Hinn þriðji hékk á loft-
bita fyrir ofan vélina. Líkið á
gólfinu var fjarlægt daginn eftir.
Menn skiptust á og hættu sér
ekki nema i eina minútu í
geislunina. Fimm dögum eftir
slysið tókst fimm sveitum, sem
tóku hver við af annarri, að ná
líkinu af loftbitanum. Geislunin
hafði ekki minnkað neitt að
ráði.
Á meðan þetta gerðist, fóru