Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 141
BORGIR Á HAFSBOTNI
149
cnn meiri og' skelfilégri hættu,
er þeir héldu sig loks úr allri
haettu, þvi að sjórinn reis hærra
en nokfcru sinni fyrr og flóð-
bylgja, sem bar enn hærra,
drekkti öilum íbúunum svo og
landinu öllu.“
Þessar hamfarir útskýrðu
niargir á þann veg, að þarna
Væri reiði sjávarguðsins Pósei-
dons að verki. Þeir héldu hann
nefði reiðzt vegna Ijoss, að íbúar
Helice hefðu hvorki sýnt lionum
nægilega virðingu né fært fórn-
it' á hinum heilögu ölturum
bans.
Árið 1950 fóru fjórir franskir
kafarar ásamt fornleifafræðíng-
nm frá franska fornfræðiháskól-
nnum i Aþenu til þess að undir-
búa neðansjávarrannsókn á
hinni sokknu borg. Það mis-
tókst algerlega. Sjórinn var svo
gruggugur, að nær ekkert var
nnnt að sjá. Tvær ár í grennd
báru stöðugt ram nýjan jarðveg,
og botninn var ósiitin, slétt
botnleðja, þar sem i voru aðeins
órfáar djúpar gjár. Hvergi var
nokkurt merki um Helice.
Á síðustu árum hefur gríski
fornleifafræðingurinn Spýridon
Marinatos framkvæmt nákvæm-
ar athuganir á svæðinu um-
hverfis hina fornu Helice og
heidur því nú fram, að hann sé
raunverulega farinn að nálgast
hina gröfnu borg, — því að hún
getur engu síður verið grafin en
sokkin. Sagnfræðilegar frásagn-
ir herma, að borgin hafi ekki
verið langt frá ströndinni.
Á hinn bóginn halda jarðfræð-
ingar og bændur í héraðinu því
fram, að jarðvegur, sem árnar
beri fram, hækki sjávarmál um
næstum þrjú fet á ári og grafi
þannig Helice sífellt dýpra og
dýpra. Marinatos hefur reiknað
út, að nú hljóti rústir borgar-
innar að vera á þurru landi i
nokkurri fjarlægð frá núverandi
strönd. En tii allrar óhamingju
mundi uppgröftur rústanna vera
mikið fyrirtæki og kosta ógrynni
fjár, jafnvel með nútímaaðferð-
um og útbúnaði.
Enda þótt jarðvegurinn yfir
Helice geti verið alveg þurr,
leikur enginn vafi á jrví, að
rústirnar liggja undir sjávar-
máli. Fornleifarannsóknirnar
yrði því að framkvæma neðan
sjávar. Engu að síður getur að
því komið, að Helice verði graf-
in upp.
Þegar það verður, mun j:>að
hafa mun meiri áhrif en jafnvel
uppgröftur hinnar frægu, göfgu
borgar Pompteii og varpa nýju
Ijósi á mannlífið á gullöld
Grikkja.
Ilin sokknu hús í Fos.
Á hinni eyðilegu, fenjóttu
strönd hjá Fos-sur-Mer á suður-