Úrval - 01.12.1961, Page 148
$UMARLEyFl
% jSTElNOLD
Hvernig var umhorfs í Danmöricu fyrir
5000 (írum? Hvernig lifði fólk og hvað
hafði það fyrir stafni? Hópur forn-
fræðinga eyðir sumarleyfi sinu til að
leita svara við þessum spurningum.
Eftir Jörgen Fastholm.
EF svo kynni til að bera,
aS ferSamanni dytti i hug
aS leita upp á Jótlands-
heiSar nú í sumar, 1961,
með ljósmyndavél sína og aSrar
tilfæringar, gæti svo farið, að
hann ræki i rogastanz einhvers
staðar á leiðinni.
Ein þessara heiða nefnist
HjarlheiSi. Hún er allvíðáttu-
mikil, og skiptast þar á auðnir
og kjarrskógar. Og einhvers
staðar á henni mundi farand-
maður ef til vill rekast á fá-
mennan hóp steinaldarmanna,
svo furðulega sem það lætur i
eyrum. Þetta eru sjö börn, sjö
karlar og sjö konur, sem klæð-
ast elcki öðru en dýraskinnum
og ganga með frumstæð og illa
gerð barefli að vopni. Fólkið býr
í lélegum kofum, sem gerðir eru
af torfi, staurum og hálmi. Mat-
inn sýður það yfir opnum eldi,
sem brennur á moldargólfinu í
kofanum.
Það þarf naumast að taka það
fram, að Tólkið er einungis að
gera þetta til þess að likja sem
nákvæmast eftir lifnaðarháttum
þeirra, er uppi voru, löngu áð-
ur en sögur hófust, og í því
— Úr World Digest —
156