Úrval - 01.12.1961, Side 149
SUMARLEYFI Á STEINÖLD
157
skyni skera konur ekki hár sitt
né karlar skegg. Höfuðtilgangur-
inn er fornfræSilegs eðlis, nefni-
lega sá aS sýna mönnum, hvers
konar lífi steinaldarfólk lifSi
fyrir fimm þúsundum ára.
FornfræSingar hafa aflaS sér
allnáinna kynna af lífinu í Dan-
mörku eins og þaS var undir
lok steinaldar. Þeir vita, hvers
konar áhöld voru notuð, því aS
slíkar fornminjar hafa verið
grafnar úr jörSu þúsundum sam-
an.
Þeir hafa rannsakaS fjölmarga
öskuhauga frá fornöid, og meS
því hafa þeir getaS leitt i ljós,
hvers konar fæðu frum-Danir
hafa neytt. Og meS visindalegri
greiningu á plöntufrjóum, er
geymzt hafa í jörSu, hafa þeir
uppgötvaS, hvernig jurtagróSur
leit út fyrir örófi vetra.
Þó er þaS svo, aS ekki verS-
ur öllum spurningum svaraS
meS því aS finna áhöld, matar-
leifar, frjókorn og því um iíkt.
Oxi úr tinnusteini segir ekki
mikiS um eiganda sinn, stein-
aldarmanninn. Hún gefur ekki
mikla hugmynd um átrúnaS
hans né tilfinningar. TrúSi hann
á einhverja guSi ellegar duttl-
ungafull náttúruöfl? Bjó hann
viS einkvæni eSa fleirkvæni?
Hvernig var fjölskylda hans á-
sýndum? Hvernig ól hann börn
sin upp?
FornfræSingar megna einung-
is aS geta sér til um þetta meS
viSeigandi samanburði, sem
einna helzt er i því fólginn aS
kynna sér líf þeirra fáu frum-
stæSu þjóSflokka, sem enn eru
til..
Til þess aS ná verulegum ár-
angri á þessu sviSi þurfti bein-
línis aS „lifa sig inní“ iíf hinna
fornsögulegu frummanna, fá þaS
á tilfinninguna. Þvi var þaS,
aS fornfræSingum datt í hug aS
fá sjálfboðaliSa til þess aS iifa
upp aftur liina löngu iiSnu
steinöld í einangruSu mannfél-
agi, er byggt væri upp á sem
líkastan hátt því, sem áSur hafSi
veriS.
Og sjálfboSaliSarnir fengust;
fjórtán manns helguSu lif sitt
í heilt sumar þessu hlutverki
uppi í óbyggSum HjarlheiSar.
Foringi flokksins var 27 ára
gamall stúdent i grasafræSi og
fornfræSi frá Hafnarháskóla,
Símon Lægaard að nafni. Fékk
hann sér til aSstoSar sérfræS-
inga frá þjóSminjasafni Dana,
og sömdu þeir nákvæma áætlun
um, hvernig hann og flokkur
hans gæti i sem ailra flestum
atriSum lifaS upp almennt lif,
eins og þaS var fyrir fimm
þúsundum ára.
Á þessu timabili mun strand-
lengja Danmerkur hafa veriS
mjög áþekk því, sem nú er. En