Úrval - 01.06.1968, Side 9

Úrval - 01.06.1968, Side 9
ÞRÓUN LÍFSINS OG ÞRÓUN . . . . 7 að blóðið renni nema til einnar átt- ar í bláæðum: í átt til hjartans. Rökrétt ályktun af athugun Fabri- ciusar á lokunum er, að blóðið geti ekki flætt fram og aftur í æðunum, eins og Galenos kenndi. En Fabri- cius dró aldrei þessa ályktun, að minnsta kosti ekki í riti. Það gerði enskur læknir og lærisveinn Fabri- ciusar við hinn ítalska háskóla, William Harvey (1578—1657). Harvey sýndi fram á, svo að ekki varð framar um villzt, að blóðið streymir alltaf í sömu átt í æðun- um: að blóðrásin er hringrás. Nútímamönnum veitist erfitt að átta sig á mikilvægi þessarar upp- götvunar, svo sjálfsagt finnst oss það nú, að blóðið streymi í hring- rás. En hvorki Galenos, Vesalius, Fabricius né Harvey höfðu nokk- urn tíma séð háræð, þær sjást að- eins í smásjá, en nothæfar smásjár komu ekki fram fyrr en um eða rétt eftir lát Harveys árið 1657. En Harvey gerði meira en að leiðrétta gamlan misskilning um blóðrásina. Líkamsfræði Galenosar er vafin furðulegum og dulrænum orðum og skýringum, sem fylgdu að sjálfsögðu líffræðinni, meðan skoðanir hans voru fræðimönnum óhagganleg opinberun. Harvey gaf rökréttar, eðlisfræðilegar skýringar á starfsemi líkamans og markaði þannig braut þeim vísindamönn- um, sem á eftir komu. Má hann með sanni teljast faðir nútíma lífeðlis- fræði. Aðalrit Harveys um blóð’- rásina kom út í Frankfurt árið 1628. Hér hafa nú verið rakin í mjög stórum dráttum nokkur atriði úr sögu líffræðinnar fram að þeim tíma, er Evrópumenn reisa á nýjan leik merki Grikkja eftir miðaldirn- ar ög taka að beita vísindalegufn aðferðum við könnun líffræðilégra fyrirbæra. Eftir þann tíma vex líf- fræði og vísindalegri læknisfræði óðfluga fiskur um hrygg. svo að ókleift er að gera þeirri sögu skil í stuttu máli, auk þess sem 'þekk- ing höfundar hrekkur þar skammt. Verða hér því aðeins rakin nokk- ur meginatriði í sambandi við sögu hugmynda manpa um þróun lífs- ins. Þess er áður getið, að landafund- irnir og landnám nýrra heimsálfa urðu til að auka mjög þekkihgu manna á dýrum og plöntum.. Frarh til þessa tíma var hinni lifandi náttúru skipað í kerfi, sem Aristó- teles hafði fram sétt á fjórðu öld fyrir Krists burð. Kerfi hans hafði ýmsa vankanta, sem urðu þeim mun tilfinnanlegri, sem ' fjöldi þekktra lííverutegunda óx, samfara vaxandi þekkingu á líffæragerð dýra og plantna. Aristóteles taldi til dæmis hvalina til fiska. Áætlað hefur verið, að evrópskir vísindamenn hafi þekkt um 6000 tegundir plantna árið 1600, en að um 12000 tegundir hafi verið úpp- götvaðar til viðbótar á næstu öld. Þegar uppgötvuð var ný plöntu- eða dýrategund, var henni að sjálf- sögðu gefið nafn á latínu, alþjóða- máli þeirra tíma vísinda. En fræði- heitin voru mjög á reiki. Oft. yar nafn tegundarinnar heillöng lýsing í mörgum orðum og engin tryggr- ing fyrir því, að annar fræðimaður hefði ekki gefið sömu tegund annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.