Úrval - 01.06.1968, Page 42

Úrval - 01.06.1968, Page 42
40 ÚRVAL Áletranir innan í og utan á þess- um pýramídum hafa gert forn- leifafræðingum kleift að setja sam- an stærstu drættina í sögu Kush. Á fyrri öldum þessa 1000 ára kon- ungsríkis voru áletranir gerðar með egypsku myndletri. Seinna meir var breitt um og skipt yfir á tungu sem nefnd hefur verið meróíska. Þessi tunga á það sameiginlegt með etrúrsku og tungu Mayanna, að hún hefur aðeins verið ráðin að litlum hluta og verður kannski aldr- ei fullráðin. Þar sem mikið af járnmálmi finnst í Súdan — t.d. í nágrenni Meroe — varð Kush brátt stór- framleiðandi járns. Úrgangshrúg- ur, sem gætu verið frá smiðjum þeirra, setja svip sinn á landslagið hér og þar. Frá Kush breiddist járnbræðsluþekkingin til Nílar- negra við Efri-Níl og þaðan vafa- laust út um alla hina svörtu Afríku. Á 4. öld féll konungsríkið Kush í hendur Axum konungsríkisins. Æfintýramenn frá Arabíu höfðu stofnsett konungsríki í borg einni sem Grikkir nefndu Auxoumis og Rómverjar Axum (nú nefnd Aks- um), og var í hálöndum norður Abbessíniu. Seinna var Kush skipt milli hins kristna konungsríkis Alwa og rík- isins Dongola. Þessi ríki stóðust hinar sífelldu árásir Múhameðs- trúarmanna þar til á 14. öld. Eftir það hefur landið tekið upp arab- íska siði, háttu og tungu. Fyrir heirr.ssýninguna í Montreal, Expo 67, skipulagði borgarstjórn- in sérstakt fjöidasamgöngukerfi, E'xpohraðlestina, sem er geysilega nýtizkuleg. Það má segja, að þar geti að líta sýnishorn at því, sem framtíðin ber í skauti sínu, því að hraðlestir þessar þarfnast engra eimreiðarstjóra En sumir farþegarnir urðu svo taugaóstyrkir, þegar þeir sáu, að það voru engir eimreiðarstjórar i lestinni, að það voru smiðaðir lit.lir klefar aftasl í síðustu vagnana, og svo voru ráðnir menntaskólapiltar til Þess að sitja inni í klefum þessum. Al Morgan. Þegar allt er í röð og reglu á heimilinu og allt gengur sinn vana- gang eins og úrverk, þá fer maður ósjálfrátt að bíða eftir því, að það heyrist í aðvörunarbjöllu. Lane Olinghouse. Þegar þú lætur peningana tala fyrir þig, hafa þeir svo hátt, að þeir yfirgnæfa alit annað, sem þú hefur kannske ætlað þér að segja. Mignon McLaughlin. Tízkan er ekkert annað en farsótt, sem breidd hefur verið út að yfirlögðu ráði. George Bernard Shaw.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.