Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 52

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 52
50 ÚRVAL sem þeir elska, sem gerir lítið úr þeim, en ef líkskerinn yrði spurð- ur um ráð við slíkri ást myndi hann ekki fordæma, heldur lyfta hinum elskandi huga upp til hins æðra tilgangs ástarinnar, ef honum væri ekki alls ömögulegt að hefja sig aðeins upp yfir skynsemina. En ef löngunin í þessa óleyfilegu nautn hefur komið huganum til að ör- vænta um, að hann hafi þennan hæfileika, eða ímynda sér að hann efist, (og ég held ekki að nokkur ef- ist, nema því aðeins að hinn þrjósku- fulli efi og afsaki ástina á hinu óleyfilega) þá væri einnig auðvelt fyrir oss að vinna sigur á kvörtun- um skynjimarinnar. Maður áfellist skynjunina því að hún sýnir oss ekki hlutina eins og þeir eru, en gefur oss ranga eða óörugga mynd af öllu. Þessar mótbárur væru rétt- lætanlegar, ef við ættum að dæma með skynjuninni, en þannig erum vér og skynjun vor ekki gerð, — skynjunin á ekki að leiða hlutina í ljós eins og þeir eru heldur á hún aðeins að sýna svo mikið af ytra ásigkomulagi hlutanna að skynsem- in geti rannsakað þá til að öðlast þá þekkingu sem svarar til þarfa mannsins. Vér höfum skynsemina til að dæma um hina skilvitlegu hluti og þegar vér með hennar hjálp gerum greinarmun á hinu skilvitlega og hinu óskilvitlega væri það langt fjarri oss að leggja niður mennsku og gerast dýr. Heldur ættum vér oft að íhuga hinn eftirfarandi óbif- anlega sannleika, rísa upp úr þekk- ingarleysi í þekkingu; ófullkomleika í fullkomleika og kalla fram í huga vorum hugsanir, sem oss eru sæm- andi um virðingu mannsins. Ef að- eins smáhluti af yfirborði manns- líkamans er svo fagur og á þann hátt hefur áhrif á áhorfandann, hví- líka fegurð myndum vér ekki sjá, hvílíka hrifningu myndum vér ekki finna, ef vér gætum séð hina listi- legu tilhögun alls líkamans, sálina, sem hefur svo mörg og snilldarleg úrræði til umráða, og undirgefni alls þessa við þá orsök, sem þekltir allt, sem vér vitum ekki. Fagurt er það, sem vér sjáum, fegurra það, sem vér höfum viðurkennt, en feg- urst það, sem vér skiljum ekki. Látum oss því ekki lengur treysta skynjuninni, heldur skulum vér horfa með skilningsauga gegnum auga líkamans, eins og í gegn um glugga í ímyndaðri höll, — á hið gróskumikla engi, þar sem sérhvert blóm er sjálfstæður hluti og hver hluti kraftaverk. Ekki má leggja mér til lasts óhreinindi og stækjuna, sem rugla skynjunina hjá sumum að svo miklu leyti, að þeir, gegn vilja sínum, koma ekki á líkskurð- arstofuna, eða verða að ganga út. Þessi veikleiki er byrði líkamans, þegar sálin að lokum er þvinguð til að yfirgefa hann, og þó eru það ekki litirnir, sem eru óhreinir held- ur óvissan, og ekki er það líkaminn, sem er óhreinn heldur vansæmdin. Því aðeins þá á sálin skilið að kall- ast ekki hluti heldur eftirmynd af hinum guðdómlega lífsanda, þegar henni er grandað af þeim hlutum, sem granda sjálfum hinum guðdóm- lega lífsanda, en frá honum kemur sálin og gleðst aðeins yfir þeim hlutum, sem hinn sanni guðdómlegi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.