Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 59

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 59
í KLÓM GESTAPO 57 úr flugsveitum nr. 21, 464 og 477 í brezka flughernum (RAF), en þær tilheyrðu svo allar flugliði nr. 140, sem hafði bækistöð í Rosiéres- en-Sauterne nálægt Amiens í Frakklandi. Ég greip í axlir honum og hristi hann. „Lyklana!" öskr- aði ég. „Látið mig hafa lyklana að klefunum!" En Wiesmer var stirðnaður af skelfingu, og við stóðum þarna augnablik og störðum þrumulostnir á geysistórt gat, sem sprengja hafði myndað á þakið. Hún hafði rifið burt stóreflis hluta af þakinu. Það mátti heyra drunurnar í flugvélun- um yfir höfðum okkar. Þetta var ótrúlegt. Vélbyssur geltu og spúðu rauðum eldblossum. Sprengjur skullu niður og sprungu allt í kring- um okkur. Ég gat heyrt hina fang- ana lemja á klefahurðirnar. „Lyklana!“ öskraði ég að Wies- mer aftur. Hann dró ofur hægt lyklákippu upp úr vasa sínum. Ég þreif hana af honum og byrjaði að opna klefahurðirnar. Hér var mitt mikla tækifæri, tækifærið, sem ég hélt, að aldrei kæmi. En hefðum við nægan tíma? Á nokkrum sekúndum opnaði ég klefa nr. 7, 8 og 9. Klefi númer 10, gamli klefinn minn, var opinn og tómur. Húsið lék allt á reiðiskjálfi og hristist og skókst af nýjum sprengingum, um leið og ég þaut í áttina til klefa númer 11. En mér tókst samt að komast þangað og opna númer 11 og 12, og síðan einn- ig númer 13, 14, og 15, um leið og eldhaf kom æðandi í áttina til mín. Það kom frá vesturálmunni, sem stóð í björtu báli. Helztu leiðtogar dönsku and- spyrnuhreyfingarinnar komu nú þjóíandi út úr klefum sínum fram á ganginn, en þar var eitt samfelii rykkóf. Sumir þeirra voru drag- haltir, t. d. prófessor Rehberg. Það voru afleiðingar af „yfirheyrslum" Gestapos. Þeir gátu varla gengið. En við vorum þó komnir út úr klef- unum. Við, sem höfðum dvalið í þakhæð suðurálmunnar, vorum all- ir komnir fram á gang. Sumir okkar hlupu í áttina að vesturálmunni og ætiuðu að koma föngunum þar til hjálpar, en við komumst þá að því, að það var ógerlegt að komast að henni. - Sprengja hafði myndað risavaxið gat á gólfið, og yfir það komumst við ekki. „Við skulum flýta okkur burt héðan,“ hrópaði ég. „Við verð- um að komast út sem fyrst.“ Ég æddi í áttina til stigans í norð- austurhlua hússins, og þeir hinir fylgdu fast á eftir mér. Þetta var heppilégt val. Það voru aðeins tveir stigauppgangar enn uppistandandi, og þetta var einmitt annar þeirra! Þeir fáu fangar, sem voru enn á lífi í vesturálmunni, sem stóð nú í björtu báli, reyndu að komast út úr brennandi húsinu, og tókst sum- um þeirra það á hinn furðulegasta hátt. Þessi dagur varð Poul Bruun enn erfiðari en Gestapo hafði hótað honum, að hann skyldi verða. Hann hafði dottið í gegnum gatið alla leið niður á sjöttu hæð. Hann höfuð- kúpubrotnaði í fallinu, en hann gerði sér samt óljósa grein fyrir því, að eldurinn kom æðandi til hans, þar sem hann lá þar á gólf- inu. Hann hafði aðeins um tvennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.