Úrval - 01.06.1968, Síða 83

Úrval - 01.06.1968, Síða 83
ALFRÆÐIORÐABÓK DIDEROTS 81 þrjá aðra útgefendur, og fór svo að verða sér úti um samverkamenn. De Malves ábóta var fengin yf- irumsjón verksins árið 1746, og tveir ungir menn ráðnir; Denis Diderot og Jean le Rond d’Alem- bert. Diderot, sem þá var þrjátíu og þriggja ára, var orðinn þekktur í Frakklandi meðal útgefanda fyrir ýmsar þýðingar úr ensku, þ.á.m. ágæta þýðingu á riti Shaftesbury Hugleiðingar um dyggðina, sem prentuð var 1745. Hann var líka höfundur ádeilurits, sem hann lét heita Heimspekilegar hugleiðingar, og var sú bók bönnuð og brennd að boði yfirvalda í Frakklandi sumarið 1746. D’Alembert, sem ekki var nema tuttugu og níu ára, var stærðfræðingur og höfundur rit- gerðar um aflfræði, sem kom út árið 1743. De Malves virðist hafa verið slyngari að gera áætlanir en að framkvæma þær, og meðan hann stjórnaði verkinu voru framkvæmd- ir ekki miklar. Hann lét af þessu starfi árið 1757 og þurfti þá að end- urskipuleggja áætlunina. Tók þá Diderot við yfirumsjón verksins og hafði d’Alembert sér til hægri handar, aðallega við samningu stærðfræðikaflanna, en í þeim fól- ust einnig þættirnir um eðlisfræði. En fjarri fór því að öllu andstreymi væri lokið, því prestur nokkur og gerði hann því helmingafélag við ákærði Diderot fyrir guðleysi, og var hann tekinn fastur og hafður í haldi í nokkra mánuði í fangelsi í Vincennes. Útgefendurnir kvört- uðu þá undan því að búið væri að festa mikið fé í fyrirtækinu, og væri það allt í veði ef Diderot væri ekki látinn laus, og mun þetta hafa orðið til þess að honum var sleppt úr haldi og verkið hélt svo áfram með fullum krafti. í október 1750 var gerð áætlun að nýju, og enn aukið við. Gizkað var á að ekki yrði komizt af með minna en tíu bindi, átta með les- máli og tvö með myndum, og skyldi raða þessu eftir stafrófsröð, og hvert bindið reka annað, svo að segja. Askrifendur skyldu greiða sextíu pund (livre) fyrirfram — hvert pund franskt jafngilti átta shillingum samkvæmt núverandi gengi sterlingspunds — en afgang- inn átti að greiða við afhendingu hvers bindis fyrir sig, — 280 pund frönsk í allt. Þessu var afar vel tekið, og það svo að áskrifendur ritsins voru orðnir eitt þúsund áð- ur en útgáfa fyrsta bindis var haf- in. í júlí 1751, sex árum eftir hið fyrra konungsleyfi til útgáfunnar var veitt, og hin fyrsta áætlun gerð, kom fyrsta bindið að endingu út. Það var auðséð frá upphafi, að ritinu var ætlað að verða hið vand- aðasta, sannkallað öndvegisrit. í formálanum getur D’Alembert þess að efninu muni verða skipað niður samkvæmt reglum, sem mundu gera skýringarnar auðskildar, og mundi verða mikið um skilgrein- ingar og tekin fjölmörg dæmi. Svo leið fram til ársins 1757 að út kom eitt bindi á ári (og var þá komið að G í stafrófsröðinni þó að öðru- vísi hefði verið ætlað í upphafi), og æ fleiri og fleiri hinir frægustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.