Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 106

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 106
104 ÚRVAL Mike Mansfield hefur nýverið lýst því yfir að herferðin sé líklegust til að vinna á móti sjálfri sér og verða til hreins ógagns og skaða þeim málstað sem hún er farin fyr- ir. Og foringi minnihlutans, Gerald Ford, segir að ráðagerðir Kings að þessu sinni muni hafa algerlega neikvæðan árangur og að lokum sigra sjálfa sig. En jafnvel þótt mótmælaaðgerðirnar fari út um þúfur getur verið að þær hafi nú þegar valdið skaða sem ekki verð- ur strax bættur. Roy Wilkins hef- ur bent á það, að King sé heldur að hyllast að stefnu öfgamanna sem hafi gert mótmælagöngur, sem eitt sinn fóru friðsamlega fram, að skrílslátum. Wilkins segir, að á okk- ar tímum virðist takmarkið ekki lengur vera frelsi og réttindi öllum til handa, heldur það að traðka á rétti annarra í þeim tilgangi að koma fram sínum eigin. Það eigi greinilega að hverfa aftur til lík- amlega ofbeldisins en það sé mót- mælaaðgerð sem hálfgert steinald- arbragð sé af og vissulega ekki sið- menningar. Það sé ekki langt í land þar til aðferðirnar fari að líkjast aðferðum Mafíunnar. En með því að hyllast opinber- lega til ofbeldisaðgerða og ráða- gerða öfgamannanna og viðurkenna þær og þá um leið, hefur King veitt þeim lof og sýnt þeim virðingu sem þeir eiga ekki skilið og ef hann heldur áfram að leggja lag sitt við þá verður það ekki aðeins hann og þeir sem tapa að lokum — heldur við öll. Sir Francis Galton, frændi náttúrufræðingsins mi-kla, Charles Dar- wins, rannsakaði erfðir og var upphafsmaður þeirrar greinar erfða- fræðinnar, seni nefnd er „eugenics". Athyglisgáfa hans var alveg frá- bær, enda má að ýmsu leyti rekja hinn mikla vísindalega árangur, sem hann náði, til þessarar gáfu hans. Eitt sinn var hann beðinn um að Ælytja erindi um erfðir, er hann var kominn á níræðisaldur. Hann þjáðist af asthma, og þess vegna áleit hann sig ekki færan til slíks. Þess vegna skrifaði hann ræðuna og fékk einhvern annan til þess að halda hana. Þegar ræðuflutningn- um var lokið, var hann beðinn um að segja örfá orð. Og Þetta var það, se.m hann sagði: „Herrar mínir og frúr. Ég hef oft tekið eftir því, að þegar fólk hefur á.huga á því, sem verið er að ræða um, hreyfir það hendur eða fætur um tvisvar á mínútu að jafnaði. Þegar því leiðist aftur á móti, verða slrkar hreyfingar oftast fjórum sinnum tíðari, en sé það alveg að sálast úr leiðindum, geta þær orðið allt að fimm sinnurn tíðari. Það veitti mér mikla ánægju að veita því athygli, að þið höfðuð mikinn áhuga á erindi mínu. Hreyfingar ykkar voru sem sé aðeins um ein á mínútu að meðaltali." Hesketli Pearson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.