Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 110

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Mendes reiddist. „Ég er ennþá aðalræðismaður. Ég er yfirmaður yðar, enn sem komið er.“ Og jafnskjótt gekk hann að borð- inu og tók stimplana, sem vegabréf- in voru stimpluð með, saman. Eng- inn hafði á löglegan hátt getað hindrað hann, ekki heldur lögreglu- þjónarnir tveir, sem komnir voru til að færa hann heim til Portú- gals. „Segið þessu fólki að koma hing- að í skrifstofuna, því ég ætla að láta það fá vegabréf. Vegabréfin voru öll eins, þau voru einföld, pappírsörk með stimpli skrifstof- unnar, svohljóðandi áletrun: „Stjórn Portúgals biður stjórn Spánar vin- samlegast að leyfa handhafa þessa vegabréfs að fara frjáls leiðar sinn- ar um Spán. Hann er flóttamaður frá ófriði í Evrópu og för hans er heitið til Portúgal." Allt sem eftir var dagsins fór til þess að gefa út vegabréf. Daginn eftir héldu þeir áfram för sinni, Mendes og lögregluþjónarnir tveir. En þegar þeir komu til Hendaye á landamærum Spánar, brá Mendes í brún: Stjórn Spánar hafði þá lokað landamærunum, og fékk enginn flóttamaður að fara þar í gegn. Allt virtist unnið fyrir gýg. Mendes gekk þangað sem flótta- mennirnir stóðu: Fylgið mér,“ sagði hann. Mendes bjóst við að spænsk yfirvöld mundu leyfa flóttamönn- unum að fara þarna í gegn, og síðan yrði enginn farartálmi á leið þeirra. Hann hafði rétt fyrir sér. Á leið til næstu borgar hittu þeir engan lögregluþjón, sem vissi neitt um þetta. Mendes sýndi þeim skilríki sín. Fólkið fékk að fara leiðar sinn- ar. Þá var þetta farsællega til lykta leitt, en Mendes átti eitt eftir: að svara til saka hjá yfirboðurum sín- um í Lissabon. Hann fékk áheyrn hjá stjórninni og tókst að neyða hana til að breyta um afstöðu gagnvart flóttamönnum, enda sluppu þeir flestir, sem komn- ir voru og margir fleiri. En honum var vikið úr embætti fyrir að neita að hlýðnast fyrirskipunum land- stjórnar sinnar. Hann gerði tilraun til að reka réttar síns, en það tókst ekki. Þá stóð hann uppi með barnahóp sinn, 14 að tölu, eigna-og tekjulaus. Fjöl- skyldan missti heimili sitt, og börn- in fluttu úr landi. Mörg af þeim eru nú í Bandaríkjunum. Öll fjölskyldan fór út til þess að snæða kvöldverð á veitingahúsi. Við pöntuðum humarhala, og voru þeir bornir fram í „skelinni". Son- ur okkar, sem er 5 ára, át eins og hann gat í sig látið, en sagði svo að lokum biðjandi rómi: „Verð ég að ljúka við „dinosaurinn" minn?“ (dinosaur: fornaidareðla, þýð.). Teády Rie Mitchell.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.