Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 114

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL stað með björgun áhafnarinnar af S-5. Þessi kafbátur hafði stungið sér undan Mayhöfða og tundur- skeytarúmið hafði ekki lokazt. Á- höfnin komst afturí bátinn og með því að losa sig við alla kjölfestu, lyftist báturinn svo, að afturendinn kom upp úr sjó. Þeir gátu síðan borað gat á skipskrokkinn og stung- ið spýtu með hvítri skyrtu þar út um. Sænskt kaupfar varð þessa vart og gerði aðvart og björgunarskip kom á vettvang og skar stærra gat cg náði þar út um öllum mann- skapnum. Momsen sjálfur hafði eitt sinn lent sjálfur í því að sökkva gegn vilja sínum á kafbáti, sem hann stjórnaði, 0-15. Hann hafði stungið sér lóðrétt niður fyrir fullum vél- arkrafti, en þegar hann ætlaði að rétta bátinn af, bilaði jafnvægis- stýrið að framan og kafbáturinn hélt áfram niður. Vélarnar voru látnar vinna afturá, eins og orka þeirra leyfði, en það var um sein- an og kafbáturinn stöðvaðist og sat fastur í leðjunni. Momsen greip þá til ráðs, sem kalla mætti snjall- ræði. Hann gat opnað tundur- skeytaopin, og byrjaði að skjóta tundurskeytunum. Við fjórða tund- urskeytið sém hann skaut tók bát- urinn að hristast, og það losnaði um hann og við fjórða skeytið losn- aði hann alveg og flaut upp. Þessi tvö slys fengu þannig góð- an enda, en það var fátítt. Dæmi- gert fyrir það, sem algengast var, er sagan af S-51. Þessi kafbátur hafði verið á ferð út af Klettaeyjunni, þegar farþegaskipið Rómaborg, keyrði á hann og fletti honum opn- um. Það var Momsen sjálfur á kaf- bátnum S-l, sem varsysturskipS-51, sem fyrstur varð var við olíubrák- ina frá S-51 og síðan loftbólurnar sem bárust upp á yfirborðið frá botni, en dýpið var 131 fet. Skips- höfnin um borð í S-1 starði skelf- ingulostin á olíubrákina og loftból- urnar, þeir vissu allir að eitthvað hræðilegt hlaut að hafa komið fyr- ir, og þeir vissu líka, að þeim voru engin ráð kunn til björgunar, enda þótt þeir væru á staðnum. S-51 náðist að vísu síðar upp, en svipurinn á mörgum líkanna lýsti hræðilegum dauðdaga. Andlitin voru afmynduð og hendurnar skað- skemmdar eftir tilraunir til að rífa sig með einhverjum hætti út úr stálferlíkinu. Þessi örlög S-51 urðu til þess, að Momsen ákvað að helga sig því starfi að vinna að nýjum aðferðum við að bjarga mönnum úr kafbátum. Hann vann ósleitilega, en margir urðu til að efast um á- gæti hugmynda hans og skopuðust að honum og spurðu, hvort hann héldi að hann væri Jules Verne. En Momsen hélt ótrauður áfram til- raunum sínum og teiknaði ný tæki við köfun, neyðarlúgur, gervilungu og þess háttar. Enn sem komið var hafði ekkert af tækjum hans verið notað við raunverulega björgun, en flotaforingjarnir vissu, að kæmieitt- hvað fyrir kafbát, þá var til maður, sem hét Momsen og þessi maður vissi manna bezt til hvaða ráða væri helzt að grípa, og víkur nú sögunni aftur til mannanna, sem í nauðum eru á hafsbotni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.