Úrval - 01.06.1968, Síða 120

Úrval - 01.06.1968, Síða 120
118 ÚRVAL í öfugri átt við það, sem ætla hefði mátt, ef hér væri um Squalus að ræða. Hann tilkynnti þó strax um þessa sýn sína, þó ekki viss um, hvað þetta hefði verið. Hann hafði aðeins séð í svip reykjarstrók, sem hefði getað verið eftir deyjandi flugeld. Sculpus var samt snúið við á samri stundu og stefnt í þá átt, sem foringinn hafði séð reykinn. — Það, sem foringinn hafði séð var reykurinn eftir sjöttu rakettu Squa- lusar. Tíu mínútum síðar heyrðu mennirnir um borð í hinum sokkna kafbáti skrúfuhljóðið fyrir ofan sig. Það var svo langt síðan, að þeir höfðu vænzt þess að heyra í leitar- skipi, að þeir trúðu naumast sínum eigin eyrum, en hér var ekki um að villast, það var skip að snúast upp yfir þeim. Sculpinmenn fundu strax baujuna, þegar þeir komu á rétta staðinn, þeir innbyrtu hana og fundu sím- ann innan í henni og kapteinninn kallaði í hann á Squalus. Síminn lá niður í fremra tundurskeytarúmið á Squalus og þar varð fyrir svör- um Nichols sjóliðsforingi. Hann gaf stutta skýrslu um það, sem skeð hafði, en gaf Wilkin kaptein síðan samband við starfsbróður sinn, Na- quin, í stjórnklefa Squalusar. Skip- stjórarnir höfðu rétt náð að heils- ast þegar há alda reið undir Sculp- in og sleit baujustrenginn, og um leið símalínuna. Þar með var sam- bandslaust við Squalus og það sem verra var, það gat tekið langan tíma að finna hann aftur. KLEFINN . . . Svíinn Momsen hafði aldrei gef- ið hugmynd sína um björgunarklef- ann alveg á bátinn, þó að undir- tektir ráðamanna væru daufar, og nú gafst honum tækifæri, þegar gerfilunga hans vakti athygli, að koma þeirri hugmynd sinni á fram- færi. Þegar fregnin um gervilungað varð á allra vitorði, var Momsen kallaður fyrir borgarlega nefnd, sem vann að því að auka öryggi um borð í kafbátum. Hann notaði tækifærið til að segja þeim frá hug- mynd sinni um björgunarklefann, og nefndarmenn spurðu: — Hvernig stendur á, að þú hef- ur ekki lagt þetta fyrir flotastjórn- ina? — É'g gerði það, svaraði Mom- sen. Það varð löng þögn og óþægileg. Þetta varð til þess, að Momsen gafst kostur á að hefjast handa á ný við björgunarklefann. Hann hóf til- raunir sínar í Key West og fékk til umráða skrokkinn af S-4, sem hafði verið dreginn úr hafdjúpun- um með sínum 40 líkum um borð. Það voru nú gerðar ýmsar breyt- ingar á skipinu með hliðsjón af til- raunum Momsens. Hann gerði nú hvorttveggja að þrautprófa gervi- lunga sitt og klefann. Hann gerði tiiraun sjálfur á 207 feta dýpi og hafði þá enginn maður bjargazt af svo miklu dýpi án köfunarbúnings, Tilraunir hans leiddu til þess, að ílotinn pantaði 7 þúsund Momsens lungu. Þá var það klefinn, sem þurfti að sanna gildi sitt. Momsen lét sökkva S-4 á 75 feta dýpi, sendi síðan niður kafara með strengi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.