Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 30

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 30
28 ÚRVAL vegna átti hann í erfiðleikum með að læra. Að fengnum þessum upplýsingum fórum við að leita að fólki, sem vissi hvað slík sjúkdómsgreining þýddi, og gat veitt aðstoð. Og þið hefðuð átt að vita, hversu einmana við vor- um öll þessi ár, þegar við vissum ekki, hvað Kenny var, heldur að- eins, hvað hann var ekki. En núna höfum við uppgötvað, að til er mik- ill fjöldi foreldra, sem hefur einnig komizt að raun um, að börnin þeirra eru hvorki vangefin, taugaveikluð, geðveik, né þjást af heilalömun eða eru flogaveik. En hvað eru þá þessi börn? Þau eiga erfitt með lestur, framburð, skrift eða reikning. Þannig er þeim að minnsta kosti lýst. Eða eru léleg að samhæfa og samræma, búa yfir lítilli einbeitingarhæfni, eru áhrifa- gjörn, og illa talandi. Þá tekst þeim ekki að skilja, hvað þú segir þeim, þau eru oft kvíðin eða reið, þar sem þau geta ekki aðlagað sig að skól- unum eða hinum ýmsu stofnunum þjóðfélagsins. Auk þessu eru þau gleymin og sljó. Svona er þeim lýst í bæklingi, sem nýlega var gefinn út. Mjög sjaldan eiga börn í erfiðleik- um á öllum þessum sviðum, og hægt er að uppgötva þau, með því að athuga börn, sem þroskast mjög misjafnt. Til er fjöldi barna, sem á erfitt með nám, þótt þau skari fram úr í sumum greinum, þar sem þau eru stundum langt á eftir í öðrum. Kenny gat til dæmis leikið sér að því að leysa erfiðar þrautir, þótt það -tæki hann stundum margar vik- ur áð læra einföldustu vinnubrögð. Einbeitingarhæfni hans var mjög lítil og þegar hann hafði setið yfir heimaverkefnum sínum í fimm mínútur, var hann búinn að fá nóg. En stundum riðaði hann körfur fyr- ir sjálfan sig klukkutímum saman. Það tók hann tæplega hálft ár að læra vélritun, en meira en tvö ár að reima skóna sína. Með því að uppgötva þessa mis- munandi námshæfni barnanna og ó- skiljanlega hegðun þeirra, finnast stöðugt fleiri og fleiri börn, sem eiga í erfiðleikum með nám. Lækn- ar og sálfræðingar þekkja að minnsta kosti 100 einkenni, sem benda til, að viðkomandi börn eigi í erfiðleikum með nám. Bæði al- mennir kennarar og smábarnakenn- arar gefa nú mun betur gaum börn- um, sem eru lengi að læra, eru und- ir meðallagi, hvað námsgetu snert- ir, og svokölluðum vandræðabörn- um. Starfsmenn Heilbrigðismála- stofnunarinnar segja, að engar ná- kvæmar tölur séu til um fjölda þessara barna, en einn sérfræðing- ur þeirra álíti, að um það bil fimm prósent af öllum skólabörnum Bandaríkjanna eiái í námsörðug- leikum, vegna smávegis heilalöm- unar. Þetta þýðir, að meira en ein og hálf milljón drengja og stúlkna eigi við svona erfiðleika að etja, og enn sem komið er, hafa aðeins tiltölu- lega fá þeirra verið uppgötvuð. Ein ástæðan fyrir því, að svo er málum háttað, er hugtakaruglingur. Meira en 40 nöfn eru nú notuð yfir þessi börn. En Robert Russel, forseti Styrktarfélags barna, sem eiga í námsörðugleikum, er bjartsýnn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.