Úrval - 01.01.1970, Side 75

Úrval - 01.01.1970, Side 75
KRÖFUR FRAMTÍÐARINNAR TIL KENNARANS 73 fyrir mismunandi skoðanir og gáf- ur. Það verður að gera þá kröfu til kennarans, að hann hagi störfum sínum þannig í skólanum og leggi á það ríka áherzlu, að dyggðir og hæfileikar barnanna eru honum ekki óviðkomandi. En það hvílir á honum ábyrgð, ásamt öllu öðru full- tíða fólki. Þessi ábyrgð er fólgin í áhrifunum á börnin. Það hlutverk á að standa efst á blaði í öllu hans starfi og allra þeirra, sem hafa ein- hver áhrif á uppeldi barna. Aðra kröfu verðum við einnig að gera til kennarans, hún er sú, að hann sífellt, ásamt starfsbræðrum sínum, æfi og kenni sjálfum sér ómissandi tækni í sambúðarlistinni, sem hann þá um leið kennir nem- endum sínum. Þar verður að vera um stöðuga þróun að ræða. Þetta er grein, sem ekki er hægt að læra í menntaskóla, kennaraskóla eða á sérstökum námskeiðum. Þetta er stærsta krafan, sem við hinir fullorðnu, nokkru sinni höf- um staðið andspænis. — Hún hef- ur úrslitaáhrif í framtíðinni. Segið mér svo — hvaða kröfur gerir þú til kennara framtíðarinn- ar, sem á að vinna með börnum þínum? Finnur þú stöðugt til hins nagandi sársauka ef þú held- ur, að þekkingarforðinn, sem þú miðlar litlu börnunum, sem vona á þig, sé of lítill? — Spyrð þú allt- af fyrst og fremst um tölur, ein- kunnir og hannanir fyrir góðum ár- angri af þekkingarmiðluninni, sem verða þó stöðugt að breytast á kom- andi árum og áratugum? Eða finn- ur þú mest til, þegar barninu þínu vegnar ekki vel, þegar það er dreg- ið áfram í gegnum allt kerfið og áhrifin frá forskolanum eru máð út? Ertu kominn eins langt og pabbi og mamma, að þú vitir, að vagn- inn, sem flytur með sér þekkingu alls heimsins, ástand og aðstöður af ýmsu tagi, getur mjög auðveld- lega oltið um hina minnstu þústu á veginum? Það er það kallað að vegna vel, ef vagninn veltur ekki. Krafan verður fyrst og fremst að vera í samræmi við þær vonir og óskir, sem bærast í hjarta þínu, en ekki heila. Krafan til kennarans um faglega þekkingu og tækni fellur þó ekki undir neinum kringumstæðum burt. Hún er óumflýjanleg. Einnig kraf- an um að nemendunum vegni vel. Krafan til kennaranna verður ekki aðeins að vera sú, að þeir tali um lýðræði og samvinnu, heldur lifi hvort tveggja. — Annars munu nemendur okkar bara halda áfram að tala um þessa hluti. Lýðræði á að taka upp sem lífs- stíl, lífsviðhorf, afstöðu til með- bræðranna, en það gefur aftur til- efni til framkvæmda og þroska- möguleika hvers einstaklings í sam- félagi við aðra, en jafnframt skyldu á tillitssemi við aðra menn. Kraf- an, sem við gerum til annarra í þessum efnum er um leið krafa til okkar sjálfra. Þetta er lýðræði og samvinna í framkvæmd. Við tölum og tölum um lýðræði og bollaleggjum óendanlega, hvað það sé og hvaða kröfur það geri til kennaranna. Þegar á þetta er litið í stórum dráttum má kannski skipta mönn- um í þrjár manngerðir: manninn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.