Úrval - 01.06.1971, Page 59

Úrval - 01.06.1971, Page 59
KARLMAÐURINN: VEIKARA KYNIÐ! 57 í þjóðfélagsstöður eftir forskrift steinrunninna persónugervinga. Við verðum að læra að svara á sama hátt og Samuel Johnson gerði, þeg- ar hann var spurður eftirfarandi spurningar: „Hvort er gáfaðra, karl- maðurinn eða konan?“ Þá svaraði dr. Johnson: „Hvaða maður og hvaða kona?“ ☆ II. EIGINKONUR GETA VERNDAÐ MENN SÍNA Úrdráttur úr Ladies Home Journal eftir THEODORE ISAAC RUBIN arlar kunna að vera 1?K mjög hæfir á sumum (|) TS' (|) sviðum, en þeir sýna M °ft lélega dómgreind, hvað eigin heilsu og /K/KTN/K/K ,. f ,, velferð snertir. I elt- ingarleik sínum við velgengni, frama og öryggi vanrækja þeir heilsu sína svo furðulega, að slíkt má heita sjálfseyðing. Þeir neita ekki réttrar fæðu 'og sofa hvorki né hvíla sig nægilega mikið. Karlmenn, sem reka sjálfa sig svo miskunnarlaust áfram, hafa brenglaðar skoðanir á karlmann- leika. Þeir halda, að eigi þeir að vera álitnir sannir karlmenn, verði þeir að búa yfir ótæmandi orku, úrræðum og sjálfstjórn, og að þeir eigi að sýna sem allra minnst til- finningaleg viðbrögð gagnvart hverju því mótlæti, sem þeir verða fyrir. Þessar óraunsæju hugmynd- ir valda slíku ofboðslegu streitu- álagi, að margir slíkir menn eru í rauninni gangandi „tilfinningaleg- ar tímasprengjur“. Sumir „springa svo skyndilega í loft upp“, þ. e. þeir fá þunglyndisköst, kvíðaköst, hjartaáfall, slag eða sár í melting arfærin. Það er álit mitt, að eiginkonan sé sterkasta og handhægasta aflið, sem virkja megi til „björgunar- starfa“ við slíkar aðstæður. Hér á eftir eru gefin jákvæð, hagnýt ráð, sem sérhver eiginkona getur gripið til til þess að stuðla að bví, að eig- inmaðurinn megi lifa lengur: Farðu varlega í sakirnar, hvað gagnrýni snertir. Jákvæð gagnrýni getur verið gagnleg, en aðeins svo framarlega sem hún er borin fram, eftir að manninum hefur fyrst veitzt tækifæri til þess að hvílast og safna líkamlegum og tilfinninga- Jegum styrk á nýjan leik. Það er líka jafn þýðingarmikið að velja rétta stund til þess að bera fram beiðnir. Eiginkonan ætti að vera næm fyrir „tilfinningalegri bylgju- lengd“ mannsins síns, svo að hún viti þannig, hvenær streituálagið á hann er með minnsta móti og hann er þannig móttækilegastur til þess að glíma við ný vandamál. Og um- fram allt .. . . þú skalt ekki nöldra eða jagast. Nöldur og jag þurrkar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.