Úrval - 01.06.1971, Page 67

Úrval - 01.06.1971, Page 67
HRAÐASTI SPRETTHLAUPARNN ... 65 Bjartsýnismennirnir benda einnig á hin mörgu friðuðu svæði og þjóð- garða í Austur-Afríku, sem sé nú sífellt betur stjórnað og beri aug- sýnilega mjög góðan árangur. Þeir segja, að þar ætti cheetuhnni að veitast tækifæri til þess að tímgast í friði og komast þannig hjá að verða aldauða. Vonandi er ekki þegar of seint að snúa þessari óheillavænlegu þróun við. En hvað sem því líður, þá er það dapurleg staðreynd, að á þessari öld hrað- ans skuli líf fráustu skepnunnar í gervöllu ríki Móður Náttúru nú vera í hættu. ☆ Kirkjuorganleiikurum verður tíðrætt um hina einkennilegu brúðkaups- tónlist, sem brúðir og brúðgumar biðja þá um að leika. Ein tilvonandi brúður fór fram á það, að í kirkjubrúðkaupi hennar yrðu lei-kin verkin „Aquarius" og „Látið sólina skína inn“ úr söngleiknum „Hárinu". Og önnur brúður bað um lagið ,,Hvers konar fífl er ég?“ Jim Griffith. Ég var að blaða í fréttablaði, sem gefið er út af bandaríska hernum i herstöð einni i Austurlöndum fjær og rakst þar á þessa auglýsingu: LEITAÐU AÐ EIGANDA. Á í fórum mínum 8 litljósmyndir af ungri dökkhærðri stúlku með barn í fanginu. Filmunni hefur augsýnilega verið stungið í rifið umslag til mín á herpóstihúsinu. Bréfið móttekið og 'filman send í framköllun af eiginkonu minni. Eigandi hlýtur að þarfnast myndanna. Ég þarfnast skýringar. Hringið i 3123. SFC Raymond Farris. Skömmu áður en barnið okkar fæddist, lagfærði maðurinn minn gamian körfuvagn, sem hafði verið í eign fjölskyldunnarí 60 ár. Og brátt vorum við farin að nota hann til þess að sýna nýja barnið okkar í á góðviðrisdögum. Þegar ég var úti með vagninn einn daginn, fór ég fram hjá innanhússkreytingarstofu. Þegar eigandinn kom auga á mig, kom hann æðandi út og hrópaði hástöfum: „Hve gamall? Hve gamall?“ Ég brosti út undir eyrum af einskæru móðurstO'lti og svaraði: „Sex vikna." „Nei, ekki kraikkinn," sagði hann þá, „heldur vagninn!" Frú Mark Chapi/n.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.