Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 78

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL gert honum auðveldara með að tjá sig og hafa samband við aðra. Eftir ýtarlega athugun ákvað Maling, að Dick hefði nægilega stjórn á hreyf- ingum í hægri fæti til þess að geta stjórnað með honum rafeindafót- hnöppum, sem tengdir voru við rit- vél, sem stjórnað var af „Possum- tæki“. Maling útskýrði hinn ein- falda „lykil“ vélritunarinnar fyrir honum. Dick átti í fyrstu erfitt með að hafa nægilega góða stjórn á fæt- inum til þess að geta vélritað einn staf. En brátt komst hann upp á lag með það. Og svo komu orðsend- ingar hans í stríðum straumum, er hraðinn jókst. Og Dick reyndist ekki aðeins vera eðlilegur andlega, heldur stórsnjall! Dick er alveg sérstaklega snjall í stærðfræði. Og fyrir skömmu gekk hann undir hæfnispróf hjá Ford- bifreiðaverksmiðjunum í Englandi. Skyldi prófa hæfileika hans til þess að starfa sem tölvukerfisfræðingur. Dick gerði allt saman rétt. Það komu aldrei fyrir nein mistök hjá honum. Arangurinn varð 100%, en slíkt hafði aldrei komið fyrir neinn þann, sem gekk undir þetta hæfn- ispróf. Nú vinnur hann hluta úr degi sem tölvukerfisfræðingur fyr- ir Fordbifreiðaverksmiðjunnar. Hann býr á dvalarheimili fyrir heilalömunarsjúklinga, og frítíma sínum eyðir hann við rafeinda- fræðinám. DRAUMAR, SEM GETA RÆTZT Maling segir, að framtíðarhorfur fyrir fatlaða séu góðar. Hann segir, að vélar og tæki til notkunar fyrir þá muni smám saman verða ódýr- ari, algengari og enn betri en áð- ur. Nú er til dæmis verið að gera tilraunir með „orðageymi“ í ritvél- um. Þegar ýtt er á vissa takka, mun vélin skrifa heil orð og orðasam- bönd og jafnvel stuttar setningar, en mun auðvitað einnig halda áfram að geta skrifað einstaka stafi sem fyrr. Þar að auki tekur hann fram, að á síðustu árum hafi kom- ið fram fjöldi annarra nýrra raf- eindatækja í Ameríku. Sá, sem gerzt hefur brautryðj- andi á sama sviði í Bandaríkjunum, heitir Haig Kafafian. Hann er 52 ára gamall. Fyrir sex árum hæti hann störfum sem vopnamódel- smiður og stofnaði Cybernetics Research Institute ásamt fleirum, en rannsóknarstofnun sú starfar að uppfinningum og framleiðslu tækja til hjálpar fötluðum. Fyrsta snjalla uppfing Kafafians var tæki það, sem hlaut nafnið „Cypertype“, Þar er um að ræða rafritvél, sem hefur 49 stafi, en þeim er hægt að sjórna með stjórnborði, sem á er einn stafur, sjö stafir eða fjórtán stafir. Þeim er hægt að stjórna annað- hvort með fingrum hnúum, olnbog- um eða hverjum þeim öðrum lík- amshlutum, sem sjúklingurinn get- ur hreyft. (Kona ein í Kaliforníu stjórnar sinni ritvél með tungunni). En ein af hugvitsamlegustu upp- finningum Kafafians er rafeinda- kerfi, sem kann að geta gert al- gerlega hreyfingarlausum og mál- lausum sjúklingum fært að „tala“ við aðra með því að notfæra sér sérstaklega valdar rafbylgjur, sem miðtaugakerfið framleiðir. Með hjálp þessarar uppfinningar yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.