Úrval - 01.06.1971, Qupperneq 107

Úrval - 01.06.1971, Qupperneq 107
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 105 stúlkan í glugganum sneri sér við og hætti að fylgjast með því, sem fram fór, heyrði hún rödd hrópa í gjallarhorn inni á háskólalóðinni, sem myrkrið ^rúfði yfir: „Bylt- ingin er hafin! Sláizt í hóp með okkur! Við ætlum að kveikja í liðs- foringj aþj álfunarstöð varaliðsins". Lögreglan hindraði framkvæmd þessarar fyrirætlunar hans þessa nótt. En sami maðurinn átti eftir að koma aftur á vettvang í rökkur- byrjun næsta dag. ANDSTÆÐIR LÍFSHÆTTIR Það er einna helzt hægt að skil- greina óeirðirnar og átökin við Kentfylkisháskólann sem átök og árekstra milli þeirra, sem aðhyllast alveg gerólíka lífshætti. Lífshættir annars hópsins eru grundvallaðir á sögulegri erfð, á samansafnaðri reynslu borgara lands okkar, sem rekja má allt aftur til daga Púrit- ana (hreintrúarmanna). Þessir lífs- hættir hafa fimm sterk einkenni. Þeir grundvallast á trú á guð, sem lýsir sér í skipulagðri starfsemi kirkjufélasa, er prédika púritanska siðfræði. Þeir einkennast af ætt- jarðarást og hafa alltaf einkennzt af mikilli virðingu fyrir her iands- ins og bví, sem honum er samfara. Þeir einkennast af þeirri trú, að heiðarlegt starf sé manninum til góðs og af tr.yggð og hollustu við fyrirtækin, sem starfsmennirnir starfa við. Þeir einkennast af trú á þýðingu og friðhelgi heimilisins, virðingu fyrir hinum eldri og ein- kvæni. Þar að auki einkennast þeir af íhaldssömu viðhorfi til klæða- burðar, máls og málfars, tónlistar og snyrtingar og skreytingar. Að minnsta kosti 90f% banda- rísku þjóðarinnar eru fylgjandi þessum lífsháttum og álíta, að þeir séu nógu sveigjanlegir til þess að nægja hverjum þeim, sem er reiðu- búinn til að gera heiðarlega tilraun til að lifa í samræmi við þá. En hinir nýju lífshættir eru í andstöðu við flestar þessar skoð- anir, og áhangendur þeirra afneita hinum gömlu kenningum. Því eru hinir nýju lífshættir árás á allt það, sem eldra fólk hefur í hávegum og álítur friðhelgt. Samkvæmt já- kvæðri lífstjáningu hinna nýju lífs- hátta (sem einkennist af geysilegri bjartsýni) eru þeir fólgnir í ást- frelsi, sjálfstæði, persónulegri á- byrgð og róttæku þjóðfélagslegu viðhorfi. Áhangendur þeirra hæðast alveg sérstaklega að hinni púrit- önsku (hreintrúar) siðfræði hinna eldri lífshátta og segja hana vera úrelta og hafa eyðileggjandi áhrif á menn. Þeir álíta, að það sé fárán- leg skerðing á frelsi einstaklings- ins að ætlast til þess, að hann nurli saman peningum og geymi til erfið- ari tíma, og að hann óttaðist, hvað nágrannarnir kunni að hugsa um hann. Og áhangendur hinna nýju lífshátta á'líta ekki legur kristin trúarbrögð hafa neina yfirburði yf- ir önnur trúarbrögð. Samkvæmt hinum nýju lífshátt- um er ekki lengur rúm fyrir ætt- jarðarást í hinum gamla skilningi þess orðs, og í stað virðingar gagn- vart her og hermennsku hefur kom- ið fyrirlitning á öllu slíku, sem eru beinar afleiðingar af Vietnamstyrj- öldinni og herkvaðningarfyrirkomu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.