Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 108

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL laginu, sem áhangendur hinna nýju lífshátta álíta vera mjög órökrétt og handahófskennt. Yrði Banda- ríkjunum ógnað með innrás, mundu samt fjölmargir áhangenda hinna nýju lífshátta bjóða sig fram sem sjálfboðaliðar til þess að verja land og þjóð. En hinum sömu finnst sú hugmynd að fara til Vietnam til þess að berjast þar í óyfirlýstri styrjöld fyrir óljósan málstað vera ógeðsleg og að þeir verði að beita sér gegn slíkri stefnu. Þeir, sem fylgja hinum nýju lífs- háttum, bera mikla virðingu fyrir vinnunni, en aðeins þegar þeir eiga sjálfir frumkvæði að henni og skilja nytsemi hennar. A heimilum þeirra má síá konur baka brauð á gamla vísu og menn smíða nauðsynleg húsgögn. Þetta fólk ber djúpa virð- ingu fyrir bóndanum og starfi hans, og bað álítur alls konar handiðnir, svo sem trésmíði, rafviðgerðir og bifvélaviðgerðir, skipa sama sess og listgreinar. Því meira frumundir- stöðustarf sem um er að ræða, því meiri viðurkenningu hlýtur það í augum þessa fólks. Margir síðhærð- ir ungir menn vinna alveg ótrúlega vel við erfið störf, sem hafnarverka- menn. vörubílstjórar, verkamenn við algenga verkamannavinnu og aðstoðarmenn í sjúkrahúsum. En beir forðast hin virðulegu „hvít- flibbastörf“, sem feður þeirra revndu svo ákaft að komast í, svo sem alls konar verzlunar-, sölu-, skrifst.ofu og embættisstörf. Þeir fyrirlíta risafyrirtæki. Ahangendur þessara nýiu lifs- hátta ræða alls konar fjölskyldu- vandamál í það óendanlega. Marg- ir þeirra, einkum stúlkurnar, hafna hinu hefðbundna hjónabandi og á- líta, að slíkar venjur tilheyri úr- eltum lífsháttum (þótt margt af þessu fólki viðurkenni slíkar venj- ur síðar meir). Þetta fólk eys ást og umhyggju yfir börnin, og sama er að segja um heimilisdýrin, sem alltaf er að finna meðal fjölskyldu- hópa hinna nýju lífshátta. Ást, hæfileiki til þess að hafa samskipti við annað fólk og tengjast því og viljinn til þess að taka tillit til ann- arra. . er ein af göfugustu hugsjón- um þessa fólks. Þegar langt sam- líf karls og konu í hinum frjálsa og auðvelda heimi hinna nýju lífs- hátta endar með hjónabandi, þá verður hjónabandið yfirleitt gott. Hvað kynferðislíf snertir, þá er skírlífið aldrei nefnt á nafn. Þetta fólk heldur því fram, að dragist maður að einhverjum, eigi maður að lofa öllu að hafa sinn gang og láta undan þessari löngun og sjá svo til, hvort upp af því kunni að spretta varanleg tengsl. Það eru hin ytri, sjáanlegu ein- kenni hinna ný'ju lífshátta, sem gera eldra fólki svo gramt í geði. Hár karlmannanna er sítt, og mörg- um þeirra finnst, að því druslu- legra sem það sé því betra sé það. Stúlkurnar neita að ganga í brjósta- höldurum. Þetta fólk losar sig við skó, hvenær sem færi gefst á. Og það álítur snyrtimennsku ekki vera neina dyggð. Sumt af þessu fólki er geysilega snyrtilegt í útliti, en ann- að er blátt áfram ótrúlega subbu- legt. En ein staðreynd er athyglis- verðari og táknrænni en allt ann- að, er þetta snertir. Þegar fólk þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.