Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 115

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 115
IIVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 113 borg, er notað var sem sprengju- verksmiðja. Alræmdastur allra héraðssendi- fulltrúa stúdentasamtaka þessara var Mark Rudd, sem hafði orðið frægur, er Columbiaháskólanum var lokað árið 1968 vegna stöðugra ó- eirða við hann. Hann var mjög snjall ræðumaður og fylgjandi virkrar byltingar, jafnvel með hjálp ofbeldis. Hann var fær um að vera leiðtogi við hópumræður og veita þeim hvatningu og uppörvun, sem vildu hefja beinar aðgerðir gegn háskólanum. Þau Mark Rudd og Bernardine Dohrn hafa farið huldu höfði síðan þau dvöldu í Kent. Lagðar hafa verið fram kærur á hendur þeim fyrir áætlanir um að nota sprengjur í Berkeley, Chicago og New Yorkborg. Er þessir ofstækisfullu byltingar- seggir stöldruðu við í Kent, hófust stúdentamótmælaaðgerðir við hinn trausta og virð.ulega Kent-fylkishá- skóla í fyrsta skipti í sögu hans. Há- marki náðu aðgerðir stúdentasam- taka þessara gegn Kentfylkisháskól- anum þ. 8. apríl 1969, þegar Erick- son og menn hans skipulögðu mót- mælafund um hádegisleytið fyrir utan byggingu stúdentaféiags há- skólans og báru fram hinar frægu kröfur sínar, fjórar talsins: 1) Lokið 1 i ðsforingj aþj álfunarstöð varaliðsins við háskólann, 2) Lokið Vökva- kristallastofnuninni,* 3) Lokið Glæparannsóknarstofnun Norðaust- ur-Ohio, 4) Hættið við þjálfun há- skólalögregluliðsins. Þeir ákváðu að bera sjálfir fram þessar kröfur sínar í skrifstofu há- skólaráðsins í aðalskrifstofubygg- ingu háskólans. Þeir þrömmuðu þangað undir Vietcongfána. Sumir úr hópnum æddu í gegnum kennslu- stofur og æptu með fyrirlitningar- rómi það kjörorð, sem stúdentasam- tök þessi álitu venjulega háskóla- stúdenta fara eftir og þau lögðu þeim í munn: „Þú skalt vinna, læra, komast áfram, drepa!“ Háskólalögregluliðinu hafði verið gert aðvart um mótmælagöngu þessa. En mótmælendur voru komn- ir inn í skrifstofubygginguna, áður en háskólalögreglumönnunum hafði tekizt að læsa hurðunum og styrkja þær. Svo hófust alvarleg áflog, og að minnsta kosti sex stúdentar úr samtökum þessum réðust á háskóla- lögreglumenn. Rick Erickson og fimm aðrir voru handteknir og látn- ir koma fyrir rétt. Fjórir þeirra urðu að sitja sex mánuði í fangelsi. Sjá má af þessu, að viðbrögð yf- irvalda háskólans einkenndust af ákveðni og flýti. Ráðamenn skólans gerðu allt hugsanlegt til þess að aga einstaka meðlimi stúdentasamtaka þessara, sem gripið höfðu til of- beldisaðgerða, og þeir gengu jafn- vel skrefi lengra en áður og bönn- *Vökvakristallastofnunin er deild við 'háskólann, er hefur með höndum rannsóknir, sem styrktar eru af rikis- st.iórninni. Það var ranglega álitið I aðalstöðvum Samtaka lýðræðisþjóð- félagssinnaðra stúdenta í Chicago, að vökvakristallar hefðu verið notaðir við framleiðslu hitamælingatækja, sem notuð hefðu verið til hess að finna Che Guevara, byltingarforingj- ann frá Kúbu, í fjöllum Bolivíu. Þar eð Guevara var ein af het.jum sam- taka þessara. settu bau Vökvakrist- allastofnunina á listann yfir þá' aðila, sem sóknin skyldi beinast gegn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.