Úrval - 01.06.1971, Page 116

Úrval - 01.06.1971, Page 116
114 ÚRVAL uðu alla starfsemi samtakanna á háskólasvæðinu. En það var erfitt að reka háskól- ann á eðlilegan hátt, þegar komm- únan í Eskistræti var staðsett við annan „fylkingararm“ hans og Draugahúsið við hinn. Saga Kent- ylkisháskólans 1968—1969 einkenn- ist af óbifanlegri og oft snilldarlegri viðleitni ráðamanna háskólans til þess að verjast árásunum, sem beindust að háskólanum frá íbúum og gestum þessara tveggja húsa, og gera þær máttlausar. Harmleikur- inn í maí árið 1970 sýnir ljóslega, að einmitt þegar búið var að gera hina upphaflegu óvini háskólans skaðlausa, olli heil keðja óheppi- legra og tilviljunarkenndra atburða enn meiri róstum og átökum en snjalla, unga fólkið í Draugahúsinu hefði þorað að láta sig dreyma um. NEYÐARVARÐLIÐ HÁSKÓLANS OG BÆJARSTJÓRINN Hinn fyrsti þessara óheppilegu og tilviljunarkenndu atburða var fjarvera aðalrektors háskólans, dr. Roberts I. White, frá háskólanum þessa helgi. Rétt áður en vandræðin hófust á föstudagskvöldinu, þ. 1. maí, lagði White rektor af stað til Mason City í Iowafylki til þess að gegna þar störfum sem formaður Amerísku háskólaprófanefndarinn- ar. í fjarveru hans var yfirstjórn háskólans í höndum fjögurra ungra aðstoðarrektora. Það lá ekki ljóst fyrir, hver þeirra skyldi hafa for- ystuna öðrum fremur, og því var háskólinn í rauninni án allrar fastr- ar yfirstjórnar þessa helgi. Sú staðreynd átti eftir að velta mikilli ábyrgð yfir á herðar sumra kennaranna við Kentfylkisháskól- annn. Snemma laugardagsmorguns byrjaði Bob Matson aðstoðarrektor að hringja í ýmsa kennara og aðra embættismenn háskólans og boða þá á neyðarfund. Einn þeirra manna, sem fyrst var hringt í, var Glenn Frank, prófessor í jarðfræði og rit- ari Kennararáðsins við skólann. Frank var einn þeirra kennara skól- ans, sem mestrar virðingar nutu. Honum hafði alveg nýlega verið veittur sá heiður að vera útnefndur ágætasti kennari skólans, bæði af samkennurum og stúdentum. Venju- lega er hann brosmildur, en þennan morgun virtist honum mjög brugðið. „Mér fannst einhvern veginn innra með mér ,að óeirðirnar niðri í bæ væru aðeins forleikur að ein- hverju alvarlegu, sem væri nú í aðsigi,“ segir Frank. „Mér var til dæmis sagt ,að tjónið af völdum skemmdarverkanna væri yfir 100. 000 dollara. En sannleikurinn er sá, að það hefði ekki þurft 10.000 doll- ara til þess að bæta fyrir allt það tjón, sem unnið var. En 100.00 doll- arar var sú upphæð, sem festst hafði í minni fólks, andrúmsloftið var þrungið geysilegri spennu, og þenn- an morgun barst sá orðrómur okkur til eyrna, að það ætti að kveikja í liðsf oringj aþj álf unarstöð varaliðs- ins.“ Frank var viðstaddur fund kenn- ara og ýmissa ráðamanna skólans klukkan 8.30 þennan laugardags- morgun og annan slíkan fund klukk an 10. Ákveðið var að gera ýmislegt stúdentum til skemmtunar til þess að draga úr spennunni, sem ríkti nú.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.