Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 108
108
Páll Briem.
að skólaskyldan hefur verið lengd frá 14 ára til 16—18
ára aldurs. fetta á sjer stað í ýmsum fylkjum á Sviss-
landi, á Saxlandi og í ýmsum ríkjum |>ýskalands; þegar
jeg var í Berlín í vetur, þá var rætt um þetta í prússn-
eska þinginu, og virtust þingmenn vera á einu máli um,
að það væri nauðsynlegt að lengja skólaskylduna til 18
ára aldurs. ‘)
Menn sjá, hversu munurinn á þessum löndum og Ts-
landi er mikill. Hjer er engin skólaskylda. íslendingar
vilja láta telja sig með siðuðum þjóðum. Menn vilja hafa
rjettindi eins og aðrar þjóðir, en vera lausir við skyldurn-
ar og byrðarnar, sem siðmenningunni fylgja. þ>ó er víst
engri þjóð nauðsynlegra, eu íslendingum, að hafa þekkingu
og fróðleik til að bera eins og aðrar þjóðir, ef henni á að
geta liðið vel.
Eins ogjeghef áður talað um, þá er uppfræðsla barna
og unglinga hjer á landi mjög lítil í samanburði við það,
sem er í öðrum löndum, og menntun almennings er að
sama skapi mjög lítil.
þ>að eru nú liðug 30 ár, síðan sett voru lög um sulla-
veiki, en lögin hafa verið að miklu leyti eins og dauður
bókstafur, af því að almenningur hefur svo litla menntun,
að hann getur ekki skilið fyrirskipanir laga og yfirvalda.
í fyrra skrifaði merkur bóndi, að það væri fjöldi
manna, sem ekki tryðu því, að hættulegt væri að um-
gangast hundana, og að það væru mjög fá lieimili í sinni
9) J. Nieszen, Bie Fortbildungssohule. Kempten. 1899. bls. 9—13.
B. Billeb, Die Bortbildungssohule. Leipzig. 1890. bls. 4—5.
Huber, Jahrbuch des Unterrichtswesens in der Schweiz. 1897.
bls. 7 og 137—140.