Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 11

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 11
Ritrýnd grein Timarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 11, 2014, 9-25. Skilvirkni lestrarskimunar með fjórum prófhlutum í Logos Einar Trausti Einarsson og Einar Guðmundsson Hdskóla íslands Þorlákur Karlsson, Háskólanum (Reykjavík Gylfi Jón Gylfason, Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar Skipuleg leit að börnum á grunnskólaaldri með slaka lestrarfærni er ein af forsend- um skjótra afskipta og getur dregið úr námsvanda síðar á skólagöngunni. Skilyrði leitar af þessu tagi eru raunprófuð og árangursrík mælitæki. Kannað var í úrtaki 187 bama í 3. bekk gmnnskóla hvort hægt væri að nota fjóra af átján prófhlutum lestrarprófsins Logos í skimun lestrarerfiðleika. Prófhlutarnir fjórir (leshraði, les- skilningur, lestur með hljóðaaðferð og lestur út frá rithætti) voru lagðir fyrir í janúar árið 2012 (í 3. bekk) og samræmt könnunarpróf í íslensku í október sama ár (í 4. bekk). Fylgni prófhlutanna fjögurra í Logos við lokaeinkunn í samræmdu könnunarprófi í íslensku er á bilinu 0,45 til 0,65 og á bilinu 0,20 til 0,68 við einstaka þætti íslensku- prófsins. Aðhvarfsgreining leiddi í ljós að forspá út frá leshraða er nákvæmust fyrir árangur í samræmda könnunarprófinu í íslensku. Aðrir prófhlutar Logos bæta litlu eða engu við forspá leshraða. Þegar lestrarvandi er skilgreindur út frá lokaeinkunn í samræmdu könnunarprófi í íslensku benda niðurstöður merkjagreiningar (e. signal detection analysis) til þess að hægt sé að finna 80% nemenda í lestrarvanda. Þá er öllum nemendum sem fá 33 eða lægra í prófhlutanum leshraða í Logos vísað í ítarlega greiningu. Þegar þetta viðmið er notað er rúmlega 27% nemenda sem ekki eiga í lestrarvanda einnig vísað í greiningu. Ef aðeins er leitað að þeim nemendum sem eiga í mestum lestrarvanda er hægt að finna þá alla með því að vísa þeim nemendum í greiningu sem fá 17 eða lægra í prófhlutanum leshraða í Logos. Þegar þetta viðmið er notað er um 19% nemenda sem eiga ekki í lestrarvanda einnig vísað í greiningu. Lakari árangur næst þegar lestrarvandi er skilgreindur út frá einstökum þáttum í samræmdu könnunarprófi í íslensku. Efnisorð: skimun, lestrarerfiöleikar, Logos, merkjagreining, samræmdkönnunarprót. Hagnýtt gildi: Niðurstöður rannsóknarinnar nýtast i skimun á slakri lestrarfærni grunnskólabarna. Hægt er að segja fyrir um árangur skimunar á lestrarvanda barna með fjórum prófhlutum í Logos út frá tilteknum visunarreglum. Niðurstöður rannsóknarinnar gera jafnframt mögulegt að bera saman og þróa árangurs- rikar aðferðir i lestrarskimun i grunnskólum hérlendis. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.