Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 50

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 50
Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson og Ossi Autio Rannsóknarspurningar og þátttakendur Eins og fram hefur komið á námsgreinin hönnun og smíði rætur að rekja til slöjd- stefnunnar sem lagði áherslu á handverk sem tæki í þjónustu uppeldisins. Á seinni árum hefur greinin hins vegar þróast í átt til hönnunar og tækni bæði á íslandi og í Finnlandi. Engar fyrri rannsóknir á við- horfum nemenda til tækni og námsgrein- arinnar hönnunar og smíði liggja fyrir og því er áhugavert að skoða stöðuna hér á landi og bera hana saman við önnur lönd. í greininni er leitast við að svara eftir- farandi spurningum: 1. Hver eru viðhorf 11 og 13 ára nemenda á íslandi og í Finnlandi til tækni? 2. Hver eru viðhorf 11 og 13 ára nemenda á íslandi og í Finnlandi til námsgrein- arinnar hönnunar og smíðil Spurningalistar voru lagðir fyrir alls 233 grunnskólanemendur á aldrinum 11 og 13 ára í þremur skólum í hvoru landi vetur- inn 2011-2012. Svarhlutfall var 100% þar sem könnunin var lögð fyrir nemendur á skólatíma. Heildarfjölda nemenda, aldurs- og kynskiptingu má sjá í 2. töflu. 13 ára nemendur eru elsti árgangur skyldunáms í hönnun og smíði í báðum löndunum og því eðlilegt að skoða viðhorf þeirra. Til samanburðar voru síðan 11 ára 2. tafla. Fjöldi, aldur og kyn þátttakenda eftir löndum Aldur og kyn ísland Finnland Samtals Stúlkur 5. bekk 24 28 52 Stúlkur 7. bekk 25 32 57 Drengir 5. bekk 27 35 62 Drengir 7. bekk 28 34 62 Samtals 104 129 233 nemendur valdir því á þeim aldri hafa þeir kynnst innihaldi námsgreinarinnar vel og öðlast nokkra þekkingu á tækni. Spurningakönnunin Skólarnir voru valdir með það í huga að kennt væri eftir aðalnámskrá grunnskóla í hönnun og smíði í öllum bekkjum og til þess að fá sem heildstæðasta mynd af viðhorfum nemenda til tækni. Úrtakið var hentugleikaúrtak. Nemendur voru frá höfuðborgum landanna, Helsinki og Reykjavík. Kennarar lögðu spurninga- listana fyrir og var svarhlutfall nemenda 100%. Allir nemendur bekkjanna sem voru í skólanum þegar könnunin var lögð fyrir svöruðu og voru 48,8% svarenda stúlkur og 51,2% drengir. Til þess að fá svar við rannsóknarspum- ingunum var lagður fyrir spurningalisti með 14 spurningum. Spurningunum var svarað á fimm þrepa kvarða, frá því að vera mjög sammála til þess að vera mjög ósammála. Spurningalistinn var byggður á PATT-staðlinum (Pupils Attitudes To- wards Technology) sem Raat og de Vries (1986) hönnuðu og prófuðu áriðl986. Markmið rannsóknarinnar var að meta viðhorf nemenda til tækni og hefur þessi sami spurningalisti verðið lagður fyrir í meira en 22 löndum (Bame, Dugger, de Vries og McBee, 1993; Boser, Palmer og Daugherty, 1998; Smail og Kelly, 2002). Með þessa reynslu til hliðsjónar var sá listi sem hér er notaður þýddur og yfirfarinn. Spurningalistinn var forprófaður í einum skóla í hvoru landi fyrir sig. í framhaldi af því voru gerðar nokkrar orðalagsbreyt- ingar á listanum. í 3. töflu má sjá spum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.