Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 51

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 51
Viðhorf grunnskólanemenda á (slandi og I Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smlði 3. tafla. Fjórir flokkar spurningatistans Spurningar Flokkar spurninga 1-3 Áhugi nemandans og hvort hann eyðir miklum tíma í tækni 4-6 Hvort skilningur á tækni sé mikilvægur 7-9 Hvort tækniþróun sé jákvæð og hvort nemandinn hafi áhuga á tæknitengdu starfi 10-14 Viðhorf nemandans til námsgreinarinnar hönnunar og smiði ingalistanum skipt upp í fjóra flokka sem notaðir voru við úrvinnslu gagnanna. Niðurstöður spurningakönnunarinnar Við úrvinnslu könnunarinnar voru skoðuð svör nemenda við einstökum spurningum og flokkum spurninga. Svör við einstökum spumingum vom meðal annars skoðuð út frá löndum, aldri og kyni. Almennt var mikill munur á svömm nemenda á milli landa. Þegar tekið var meðaltal af öllum spurningum spurningalistans kom í ljós að íslensku nemendumir voru mun oftar Meðaltal svara við öllum spurningum 1... rBBBMB—5* ■■II ■11111111II1H E L ... .. 0* 10* 10* JO* 40 * 50* «0* 70* SO* »0* 100* ■ M>ðf«ð4*r*4a'Man<m«l* » Hvwlu ummia n< oannilit ■M;0f»6it't»»nirrwi4 1. mynd. Medattal svara við öllum spurningum. mjög eða frekar sammála fullyrðingum sem settar voru fram (Tau-c=0,34,p<0,05), eins og sjá má á 1. mynd. Þegar skoðað var meðaltal hvers hóps fyrir sig sást að hæsta meðaltal rann- sóknarinnar var 3,91 hjá 13 ára drengjum á íslandi og voru þeir því sá hópur sem oftast var mjög eða frekar sammála því sem spurt var um. Hæsta meðaltal í Finn- landi var hins vegar 3,63 hjá 11 ára drengj- um. Lægsta meðaltalið var 3,19 hjá 13 ára 4. tafla. Meöaltal allra spurninga og staöalfrávik fyrir hvern hóp. Hópur N Meðal- tal Staðal- frávik Finnland: 11 ára stúlkur 28 3,41 0,52 island: 11 ára stúlkur 24 3,69 0,60 Finnland: 11 áradrengir 35 3,63 0,58 ísland: 11 ára drengir 27 3,84 0,40 Finnland: 13 ára stúlkur 32 3,19 0,62 island: 13 ára stúlkur 25 3,60 0,55 Finnland: 13 ára drengir 34 3,61 0,56 island: 13 ára drengir 28 3,91 0,38 stúlkum í Finnlandi. Meðaltal og staðalfrá- vik fyrir hvern hóp í þessari rannsókn eru sýnd í 4. töflu. Mikill munur var einnig á svörum nem- enda milli landa við einstökum spurning- um. Alls sögðust 70% íslenskra nemenda hafa áhuga á tækni og tæknilegum fyrir- bærum en 57% finnskra nemenda (Tau- c=0,127,p<0,05). Þegar spurt var hvort nemendur eyddu miklum hluta af frítíma sínum í tækni- Ég hef áhuga á tækni og tæknilegum fyrirbærum »<M»r SUtpur SWxf fnnWnd 0* 10* 10* 50* 40* 50* «0* 70* >0* »0* 100* • Mjóf »ð» fr«fc«' •HvO'k, l»<m»l» n« ■ 41)0« «5« <■»»•• »«n'fn*l» 2. mynd. Myndin sýnir svörin flokkuð eftir kyni og löndum. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.