Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 90

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 90
Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson gagn þeir telja sig hafa haft af námi sínu og nota niðurstöðurnar við stefnumótun og endurskoðun á náminu. Þremur rann- sóknarspurningum er ætlað að afla þess- ara upplýsinga og þær eru: Hver eru við- horf brautskráðra nemenda til námsins í tómstunda- og félagsmálafræði? Hvernig hefur námið nýst nemendum í lífi og starfi? Og: Hvernig hefur námið nýst sem undirbúningur undir frekara nám? Aðferð Þátttakendur Rannsóknin tók til allra nemenda sem brautskráðust með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Kennaraháskóla ís- lands og Háskóla íslands á árunum 2005- 2012, samtals 96 einstaklinga. Ekki náðist þó í sjö einstaklinga og voru þátttakendur í rannsókninni því 89, 25 karlar og 64 konur. Af þeim svöruðu 72 spurningalistanum. Meirihluti þátttakenda var í fullu starfi eða í hlutastarfi, eða 85% þegar rannsóknin fór fram. Þá voru 7% eða fimm einstaklingar í atvinnuleit og 13% voru í fullu námi eða hlutanámi. Flestir þátttakenda, eða 73%, voru í störfum sem tengjast frítímanum með einum eða öðrum hætti, til að mynda sem verkefnastjórar, frístundaráðgjafar eða forstöðumenn. Þá voru 15% í uppeld- istengdum störfum, eins og kennslu eða náms- og starfsráðgjöf. 12% þátttakenda störfuðu við annað, svo sem sjómennsku, búskap, bókfærslu og heilun. Flestir tóm- stunda- og félagsmálafræðingar virðast því skila sér í störf á þeim vettvangi sem þeir menntuðu sig til. Námið í tómstunda- og félagsmálafræði hefur tekið töluverðum breytingum á þeim árum sem það hefur verið við lýði. Því er mikilvægt að hafa það í huga að þegar þátttakendur í rannsókninni leggja mat á námið og gagnsemi þess eru þeir ekki allir að leggja mat á sama námið, heldur það nám sem þeir stunduðu hver og einn. Mælitæki Við rannsóknina var notaður spurn- ingalisti sem fenginn var hjá Félagsvís- indastofnun Háskóla íslands. Sá listi var þýddur og staðfærður af starfsmönnum stofnunarinnar og byggist á spurninga- lista sem ber titilinn Destination of leavers from Higher Education en HESA (The Higher Education Statistics Agency) hefur þróað hann til að afla gagna um fólk sem lýkur háskólanámi í Bretlandi. Eins voru fengnar spurningar úr listanum National Student Survey sem einnig er breskur. Þar að auki var nokkrum spurningum upp úr stefnu Háskóla íslands bætt við. Þessi spurningalisti var lagður fyrir fyrrverandi nemendur við Háskóla íslands sem braut- skráðust árið 2010 (Ásdís Aðalbjörg Am- alds o.fl., 2012). Við þann spurningalista var bætt nokkrum spurningum er snúa beint að náminu í tómstunda- og félags- málafræði. í spurningalistanum em 29 spurningar, flestar lokaðar en fjórar eru opnar og ellefu em hálfopnar. Unnið var úr spurningalistanum í SPSS og Excel. Framkvæmd í júní 2012 var ráðist í að safna netföngum þátttakenda með því að senda skilaboð á Facebookhóp tómstunda- og félagsmála- fræðinga. Þetta skilaði 59 netföngum. í 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.