Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 118

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 118
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Ester Helga Líneyjardóttir og frístunda. Flestir foreldrar höfðu ekki tekið eftir því að börnin væru þreyttari eftir lengri dag í skólanum, en í einum for- eldrahópnum kom þó upp umræða um að börnin væru þreytt þegar þau kæmu heim. Ndmið Almennt voru foreldrar sáttir við starfið í Vinafelli og lýstu enn fremur ánægju sinni með þá kennslu sem börn þeirra fá í skólanum. Nokkrir foreldrar nefndu að það væri mikill munur á milli heimanáms í 1. og 2. bekk. Sum börn í öðrum bekk, sem hafði gengið mjög vel í fyrsta bekk, áttu núna erfiðara með að halda utan um heimanám og klára skólaverkefni tíman- lega. Foreldrum í öllum hópunum fannst gott að boðið var upp á aðstoð við heima- nám sem virtist minnka stress heima. En þó benti ein móðir á að mikilvægt væri fyrir foreldra að fylgjast sjálf með hvernig börnunum gengi í tilteknum fögum. En svo kom sonur minn heim með stærðfræði fyrr í vetur, og ég var ekkert búin að sjá hvemig honum gekk. Bara heyra í foreldraviðtali að það gekk vel. Og sá ég að hann var alveg úti á þekju og ég settist niður með honum og þá var þetta ekkert mál (Móðir drengs úr 2. bekk). Nokkrir foreldranna höfðu upplifað töluvert óöryggi og skipulagsleysi í upp- hafi skólaársins vegna kennaraskipta. Eftir að stöðugleiki komst á í skólastarfinu sögðust flestir foreldrarnir telja nám barna sinna almennt ganga vel. Fáir foreldrar höfðu mætt á bekkjarkvöld eða fræðslu- fundi þetta skólaár, og sögðu kennararnir sem rætt var við að erfitt væri að fá for- eldra til að mæta á bekkjarkvöld. Á hinn bóginn sögðust foreldramir allir hafa mætt í foreldraviðtal sem væri mikilvægur vettvangur til að ræða um gengi og líðan barna þeirra í skólanum. Fríminútur Það vom þó nokkrar athugasemdir frá foreldmm um umsjón í frímínútum. Ein móðir sagðist hafa talað við kennara vegna þess að henni fannst ekki nógu vel fylgst með börnunum. Tveir foreldrar sögðu að böm sín hefðu orðið fyrir stríðni og áreiti í frímínútum. í þessum tilvikum fannst for- eldrunum að kennararnir og skólastjóm- endur hefðu ekki brugðist nægilega vel við. Svarið sem ein móðir fékk var: „bamið var bara óheppið". í einum rýnihópnum kom upp umræða um að ef til vill væri nauðsynlegt að huga betur að og sýna næmi fyrir mögulegum undirliggjandi menningarlegum árekstmm. Vinafell Allir foreldrar lýstu ánægju með lengingu skóladagsins og samþættingu skóla og frí- stunda. Þeim fannst jákvætt að þurfa ekki að greiða fyrir frístundaheimilið. Nokkrir foreldrar töluðu líka um að það væri mik- ilvægt fyrir bömin að fá að leika sér og efla félagstengsl innan hópsins. Þetta hefur batnað mjög, [...] þetta var áður þannig að sumir krakkar voru ekki í frístunda- heimilinu, þetta var svona eins og tveir flokkar. Núna er þetta orðið svona eins og ein fjölskylda (Faðir stúlku úr 2. bekk). Einnig var talað um að gott væri að fá 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.