Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 56

Skírnir - 01.01.1855, Side 56
58 FRJETTIR. Frakkland. ab kjör vinnumanna eru ekki komin undir upphæfe kaupsins, heldur undir þvi einu, hve mikife vinnumafeur getur keypt sjer fyrir þafe af naufesynjum sinum, efeur öllu því sem hann þarf vife. þessu er allt öferu vísi varife hjá oss, eins og vjer allir vitum, því húsbænd- urnir fæfea vinnumennina, og verfea þeir því fyrir öllum hallanum, en vinnumennirnir ekki, þegar illa í ári lætur. Nú þegar verfelagife á matvörunni fór afe hækka í Parísarborg, þá tóku fátæklingar til afe bifeja stjórnina um braufe, því Frakkar álíta sem svo, afe stjórn- inni sje skylt afe halda vife í þeim lífinu, og jiarf því aldrei mikife á afe bjáta, til þess, afe þeir láti sjálfir hugfallast. þar afe auki urfeu margir vinnulausir, sem lifeljettari þóttu, og ekki gátu lifafe vife lítife kaup. Stjórnin tók því undireins þafe ráfe, afe bifeja menn afe skjóta saman til styrktar hinum fátæku, og sjá til afe þeir gætu annafehvort haldizt vife í vistinni, efea fengju annarstafear vinnu, og stjórnin skaut og nokkru til sjálf. þafe er álitife, afe 400 miljónir franka hafi gengife til þess afe styrkja fátæka verkamenn; en þafe sem Frakkland þurfti afe kaupa af korni, voru 10 miljónir tunna, efeur 300 miljónir franka, og má því ætla, afe vinnumenn hafi ekki orfeife fyrir neinum sjerlegum halla, þó afe sveitabændur kunni afe hafa orfeife þafe, sem vanir eru afe selja korn til útlanda; en þó er þafe engan veginn víst, því vel getur verife, afe þeir hafi getafe selt þafe þeim mun dýrra, sem þafe var minna en vant var. þafe var eitt af ráfeum þeim, sem stjórnin greip til, afe hún bannafei bök- urum í París afe selja braufe sitt dýrara, en hún sjálf tók til. Hún setti því lag á allt braufe, sem bakafe var í bænum, og skaut sjálf til peningum, af því bakararnir gátu ekki sjer afe skafelausu selt braufe sitt mefe því verfei, sem stjórnin setti d þafe. þafe fje, sem stjómin skaut til, er ekki annafe en skyndilán, og er þessu þannig hagafe: Allir bakarar eru í eins konar fjelagi og eiga styrktar- sjófe saman; þegar vel árar og korn er ódýrt, þá mega þeir selja braufe nokkra dýrra en þeir annars mundu, og eiga þeir afe láta þafe, sem framyfir verfeur vanalegan ágófea, í sjófe þenna, og svo, þegar harfeæri kemur, þá eiga þeir afe selja braufe aptur mefe gófeu verfei eptir kornkaupunum, og fá þeir þafe þá endurgoldife af sjófenum. þetta er reiknafe nifeur eptir tölu hinna gófeu og hörfeu ára, og af því gófeárin eru langtum fleiri, þá má ætla, afe þetta fjelag geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.