Óðinn - 01.01.1936, Síða 50

Óðinn - 01.01.1936, Síða 50
50 Ó Ð I N N Marínó Hafstein sýslumaður. Hann andaðist á Svarfhóli í Borgarfirði 10. júlí þ. á., og hafði hann dvalið þar allmörg síðustu æfiár sín, eftir að heilsa hans bilaði. Hann var fæddur á MöðruvölIumíHörg- árdal 9. ágúst 1867, sonur Pjeturs Haf- steins amtmanns og konu hans Kristjönu Gunnarsdóttur, syst- urTryggva Gunnars- sonar, bankastjóra. Var Hannesráðherra elstur þeirra bræðr- anna þriggja, þá Marínó, en Gunnar, bankastjóri, ynsstur. — Marínó tók lög- fræðipróf, með 1. einkunn, við Kaup- mannahafnarháskóla vorið 1897, en fjekst síðan við lögfræðistörf hjer í bænum, og á ísafirði, um nokkurt skeið, þar til hann varð sýslumaður í Strandasýslu 11. ágúst 1899. Vorið 1909 fjekk hann lausn frá embætti, en vann eftir það mörg ár f stjórnar- ráðinu, þangað til hann misti heilsu. — Meðan hann var sýslumaður í Strandasýslu kvæntist hann Þórunni Eyjólfsdóttur, prests Jónssonar í Árnesi, og Iifir hún mann sinn. Býr hún hjer í Reykjavík, ásamt flestum börnum þeirra, sem á lífi eru. Marínó Hafstein var gáfaður maður og vel að sjer, Þótti sjerlega skýr og viss í úrskurðum sínum og dómum, meðan hann fjekst við lögfræðistörf. Hann var drengur hinn besti og naut almennra vinsælda, bæði meðan hann var embættismaður og eins fyrir og eftir þann tíma. Þorsteinn skáld Björnsson, frá Ðæ, hefur minst hans látins með eftirfarandi kvæði: Brotin grein af gildum meiði, glæsirunnur valds á leiði, vottur grænn á hárri heiði. Islands þrótt við þrifnað danskan, þokka’ í fari snyrti-franskan fram hann bar, en frónskan handskann. Ekta sannur málma-meiður, mildur hugur, sigurgreiður, sjónarhringur bjartur, breiður. Aldrei þekti’ eg hjarta hreinna, hetjuanda fararbeinna, drengshug manns til svika seinna. Hrekkjaflækjur honum fjærri á hauðri fóru’, en mannslund nærri, skálmin eiturörvum kærri. Hann var líkur höfðingsbornum hetjum friðarvitrum fornum á fyrstu þjóðar fagurmorgnum. hann hörðum höndum. Enga af sír.um heitustu þrám, sem æskudraumarnir höfðu tendrað í brjósti hins vel gefna unglings, fjekk hann upp fylta. Nepjunæðingar ómildra dóma og misskilnings ljeku óspart um hann og mynduðu harða skorpu á skapgerð hans hið ytra; en okkur, sem þektum hann, var það kunnugt, að innra með honum bjó bljúg og viðkvæm lund; en þrekið var svo mikið, að hann gat fyr brotnað en beygst. „Ámæli þeim engi, og hraunöxum er undir björgum holdi söxuðu, liggur Iemstraður að hann ei æpir með limu brotna eftir nótum“. Sterkasti þátturinn í skapgerð Jakobs var vinfesti og trygð, og af henni hafði jeg, sem þessar línur rita, mikið að segja. Ekkert gat haggað trygð Jakobs til mín, fyr nje síðar, og var þó oft skoðanamunur milli okkar, og hjelt hver fast á sínu, en aldrei varð það okkur að ágreiningi í vinfenginu. — Jakob gegndi mörgum trún- aðarstörfumíþágusveitarsinnarogþjóðfjelagsins.ogávalt með trúménsku og hagsýni, einsog einkendi hann í öllu. Jakob hafði fyrir löngu valið sjer legstað sunnan- undir húsi sínu á Brekku, og fengið þar til leyfi yfir- valdanna. Þar var hann jarðsettur, að viðstöddu fjöl- menni, við lognstafaðan fjörðinn og sólu roðinn, og þar gróa að leiði hans íslenskar kjarnjurtir, sem hann sjálfur hafði upp fóstrað —, og þar blasir við kumbli hans hin tignarlega fegurð Þórðarhöfða, Drangeyjar og Tindastóls, og hinn víðfeðmi Skagafjörður; sjón, sem svo oft á langri lífsleið hafði fylt hann unaði og aðdáun. Jón Jóhannsson. d>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.