Óðinn - 01.01.1936, Síða 91

Óðinn - 01.01.1936, Síða 91
0 Ð I N N 91 Hún drakk frá mjer anda og æðablóð í ástanna brennandi þorsta, og hjelt mjer föstum með hrömmum ljóns í heitum og skjálfandi losta. Ó, hrífandi angist, ó, inndæla kvöl! Ó, ástanna sæla og harmar! A meðan jeg undi við kærleiks koss þá kvöldu mig dýrsins armar. Og næturgalinn söng enn um ást í inndælum skógarlundum. Hann söng: »Því blandast æ böl og sorg þeim blíðustu yndis stundum? Hvort geturðu ráðið, þú gamla mynd, þá gátuna sælu og tára? Um hana í söng mfnum hefi jeg nú hugsað um þúsundir ára«. Lórelei. ]eg hrindi nú stafni frá ströndu og stíg á dverga fley; í huganum held til Rinar og heimsæki Lórelei. Hún situr á hamra hillu og hyldýpið undir gín, og hárið um herðarnar niður hrynur, og tunglið skín. )eg heyri, að margan hafi heillað sú töfra sýn. En svo vil jeg heyra sönginn, hvort seiðurinn nær til mín. Því þessir eldgömlu ómar, þeir eru’ ekki bara tál, en leiknir á lífsins hörpu og lifa í fólksins sál. En hún á í berginu og hylnum heima, en ekki jeg. Þótt syngi hún gígjugaldur, jeg geng í burt minn veg. Langt burt. Langt burt, á Sahara söndum situr eitt dökkbrúnt fljóð og hugfangið horfir í norður með heitt og órótt blóð. Og upp undir Öræfajökli, við ísþakið fell í hlje, hann Sigurður horfir í suður. Þar situr hann yfir fje. Og þau tvö elska hvort annað, þó aldrei þau fái að sjást, og þjást af þrá til að hittast. En þetta er vonlaus ást. Himinn og haf. Nú sit jeg hjerna við sjóinn í sólskini og líður vel, og horfi út um hafflöiinn víða og himinsins bláa hvel. Og altaf er aldan að deyja, en altaf fæðist ný, og altaf um vorloftsins víddir er vindur að elta ský. Hann hrekur um himininn skýin og hreinsar til, eins og þarf. En þau fæðast óðara aftur, svo ónýtt er vindsins starf. Og enginn veit, hvaðan hann kemur, nje hvert hann síðan fer. En svo er um alt og alla, sem eru að ferðast hjer, ]eg skoða skýin og sjóinn og skil ekki þetta tafl. Og ýmist til dáða’ eða drauma mig dregur tvens konar afl. Dylting. I. ]eg rís nú loks úr roti og reyni, hvað jeg má, og ætla mjer afrek að vinna, sem aldirnar segi frá. ]eg finn, að jeg vex og vitkast og verð eins og risi stór, og herklæðist, tek mjer hamar í hönd eins og Asa-Þór. Mjer lízt sem það mætti laga til löndin á þessari jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.