Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Side 56
58
og drepa niður þann ótta, sem hann hafði af h jóna-
bandinu með móður sinni, en þetta verður einmitt
til hins gagnstæða«. — Maðurinn segir Oidipúsi sem
sé atvik, sem enginn, nema Oidipús sjálfur, vissi, í
hverju sambandi stóð við slys hans að vega foður
sinn og giptast móður sinni. »En viðrönkun er, eins-
og orðið táknar breytíng frá ókunnugleika til þekk-
íngar eða f'rá vinfengi til haturs þeirra ámilli, sem
ætlaðir eru annaðhvort til gæfu eða ógætu. Heppi-
legust er viðrönkunin, þegar hún er umskiptunum
samfara, einsog í Oidipúsi (Sófoklesar)«; því einmitt
þegar gamli smalinn kemur og segir Oidipúsi frá,
að hann sé maðurinn, sem einusinni var skipað uð
bera Oidipús út á barnsaldri, þá ránkar Oidipús við,
hvernig í nllu liggur, og með því hefst hamíngju-
leysi hans. »Því er bezt, að láta hann fremja heipt-
arverkið, án þess honum sé ljóst hvert óhappaverk
það er, en kannast fyrst við það, er það er frarnið;
þetta er áhrifamest. — En — nteð því nú sorgar-
leikssmíðið eigi ntá vera einfalt, heldur samskeytt,
eigi leikurinn að vera fagur, en hið aumkvunar-
verða og hið óttalega á hann að leiða í ljós, þá er
þegar augljóst, að hvorki ber að láta góðmenni hrapa
úr gæfu í ógæfu (því það væri hvorki aumkvunar-
vert né óttalegt, heldur ollu fremur andstyggilegt),
né illmenni úr ógæfu i gæf'11 (það væri verst af 0II11,
og hvorki mannlegt, aumkvunarvert, né óttalegt) né
steypa framúrkeyrandi glæpamanni úr láni í ólán.
Raunar væri það mannkærlegt, en hvorki með-
aumkvunarvert né óttalegt; meðaumkvuniu sveigist
til þess, sem líður ómaklega, óttinu til þess, sein er
oss sjálfum líkur. Þá er eptir sá, sem mitt cr á
milli, sá sem sé, sem hvorki er framúrskaraudi að
eiginlegum mannkostum (nema máske dugnaði eða