Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Qupperneq 103
103
börn við henni (Fras. III. 88.). Þáttrinn nefnir
sarat ekkert af börnum þeirra nema »Þorkel klypp«,
sem hann segir að komi viða við sögur, en nú vit-
um vér ekkert þvi til stuðnings,1 og má það þó
rétt vera, þvi að margar sögusagnir munu nú týnd-
ar vera, er menn hafa kunnað, þá er þáttrinn var
skrásettr. Nú segir ættartala sú frá Guðrúnu
Klyppsdóttur, er stendr aptast i Þórðar sögu (útg.
1860, 104— 105. bls.), að þessi hafi verið börn Einars
og Guðrúnar: Járnskeggi, Klyppr, Þorleifr, Aslákr,
Halldóra, Hallfriðr, Helga, Jórunn, Valgerðr, Vigdis.
Af þeim er Jrírnxkeggi kunnr af Bandamannasögu
(útg. 1850; 20, 22. 30—34. bls.) og Ljósv. (24. 30. k.:
ísl. fs. I. 219. 242. bls.), mun hann hafa búið að
Þverá og verið helztr þeirra Einarssona. Hinir eru
að eins nefndir í Þórðar sögu, nema (Þorkell) Rlyppr
i »Þ. Sig. sl.«, sem fyr segir, en að Klypps-nafnið
hafi haldizt við í Eyjafirði, má sjá af Sturl. 7. 41—
42, III. 82. 88, þar sem getið er Klypps Ketilsson-
ar meðal hinna beztu bænda héraðsins. (Sbr. Sturl.2
VII. 204—205). í Ldn. (IV. 1.) er getið um Hall-
dóru Einarsdóttur, konu Þórarins sælings og móður
Guðrúnar, er Skegg-Broddi átti (sbr. Ljósv. 25. k.,
ísl. fs. I. 224), og um Hallfriði, er Snorri goði átti
(Ldn. III. 16. (Melabók), sbr. viðb. Eyrb.). Af Heið-
arvígasögu (33 — 35. k.)2 má ráða, að Þorgils Arason
1) Það er eigi liklegt, að þessi »Þorkell ktyppr* sé sami
maðr og Þorkell bóndi í Hlið (Lögmannshlið) vinr Eyjólfs halta,
er Ljósv. (28. k.) getr um.
2) . ísl s.’ II. 378: »Var þar kominn Þorgils Arason norðan
um land frá brúðlaupi sínu, ok Snorri goði með honum« og síð-
ar (384): »Þeir áttn systr tvær«. Sbr. og Heið. 21. k. (Isl.s.2 II.
3C4): »í þann tima var Þorgils Arason riðinn norðr til Eyjafjarð-
ar . . . . er hann skyldi kvángast at Þverá«.