Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Qupperneq 105
105
hersis, systur Járnskeggja af Yrjum (Hkr. 121. bls.)1,.
Klyppr, Þorleifr og Aslákr úr Hörða-Kára ættinni),
en flestar dætrnar úr föður-ættinni (Helga, Valgerðr
og Vigdís eru vafalaus ættnöfn, Halldóra, og Hall-
fríðr geta verið tilbreytingar úr rnóðurnafni Einars
(Hallbera, sbr. Halldórr Guðmundarson ens ríka),
enda hafa bæði þau nöfn verið snemma tíðkanleg í
Eyjafirði (sbr. Glúma 5. og 27. k.: ísl. fs. I. 14, 82),
en Jórunn getr bæði verið úr ætt Ketils flatnefs
(Jórunn mannvitsbrekka Ldn. IV. 11., sbr. Jórunn
dóttir Valgerðar Eyjólfsdóttur Hkr. 605—606 og
bæjarnafnið Jórunnarstabir Isl. fs. I. 49, Ldn. III.
16) og eins úr ætt Hörða-Kára (sbr. Jórunn Þor-
bergsdóttir og Ragnhildar Erlingsdóttur Skjálgssonar,
Hkr. 575 Fms. VI. 266).
.Tárnskeggi Einarsson2 hefir (samkvæmt ættar-
1) »Þórð.« (útg. 1848, 5. bls.) kallar bana »dóttnr Skeggja
á Yrjum*.
2) Ljósv. nefnir nokkrum sinnum Einar Járnskeggjasou að
Þverá í för með Eyjólfi halta (ruðrnundarsyni (um 1055—60, sjá
ísl. fs. I. 219, 221, 226—27, 242. o. v.) og lítr þá svo út, sem
Járnskeggi faðir hans hafi látinn verið, enda má ætla, að Eyjólfr
hafi eigi orðið »rikastr niaðr fyrir norðan land« (Ljósv. 22. k.,
Isl. fs. I. 200) fyr en eptir lát Járnskeggja, er var svo mikill
metnaðarmaðr, að hann »lét hera merki fyrir sér á Yaðlaþingi
sem fyrir konnngum* (Band. 34. bls.). Virðist hann þá hafa far-
ið með goðorð þeirra frænda, en Eyjólfr eptir hann, og þar sem
Einarr Járnskeggjason er talinn (um 1050, Band. 29. bls) meðal
þeirra manna norðanlands »er vænir sé til höfðingja«, þá getr
það eigi rétt verið, að hann hafi haldið Barða og förunauta
hans skiimmu eptir Heiðarvig (um 1020) ásamt Gruðmundi rika,
sem segir í Heið. 37. k., og er líkast til, að honum sé þar vixlað
við afa sinn Einar Eyjólfsson, sem Ljósv. (21. k. ísl. fs. I. 198—
199.) lætr lifa Guðmund hróður sinn (nema misritað sé í »Heið.«
Einarr Járnskeggjason f. Járnskeggi Einarsson). Ljósv. (29. k.
ísl. fs. I. 239—41) getr Járnskeggja nokkurs, er verið hafi ná-