Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Síða 151
151
þá hefir maður einnig Poa trivialis og Trifolium
repens. — Þegar mikið er haft af eins árs eða fárra
ára grösum, þá verða þau of kröftug íyrsta og ann-
að árið og veikja máttinn í margra ára grösunum,
svo að þau ná sér ekki eins vel. Að búa til engi
á þenna hátt, sem nú hefur verið lýst, kostar rúm-
ar 80 kr. fyrir dagsláttuna, og set eg hér reikn-
ing yfir:
tíkurdir...................................kr. 13,88
Plœging og lyngbrenmla.....................— 12,73
Mergill 58 teningsálnir á 24 aura ... — 13,92
Tilbúinn ríburður, 405 pd. kainit (100 pund-
in á 2 kr.), 174 pd. Thomasfosfat (100
pundin á 2,40)..........................— 12,28
Frostherfing, sáning og völtun (Tromling) . — 11,57
Hafrar 43 pund,1 á 6 aura pundið ... — 2,58
Gras- og smárafrœ 15 pund..................— 14,50
í allt kr. 81,46
Á mýrunum hefir sumstaðar verið búið til engi
með kostnaðarlitlu móti, þar sem graslag var nokk-
urnveginn gott og þær voru hér um bil sléttar.
Árið 1890 var byrjað á þvi; var þá borið eins þuml-
ungs þykkt sandlag á; áburðurinn var borinn á eins
og annarstaðar, og herfað síðan án þess að plægja.
Tvö næstu ár á eftir var engið slegið og gaf all-
góða uppskeru. Hafði að eins verið borið á það
2314 pund af kalki (frá Grenaa) á dagsláttuna.
Haustið 1892 var nokkuð af því plægt, vorið eftir
var sáð byggi og höfrum, var þá komin ailgóð
gróðrarmold og varð uppskeran góð, síðan var það
1) Hér er ekki sáð nema 43 pundum af höfrum á dagsláttuna,
til þess að grasið og smárinn, sem sáð er til um leið, nái betur
að þroskast.