Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Page 157
157
og eru rík af stívelsi. Þar á móti er rainni áherzla
lögð á f'ínar matarkartöplur. Gjörðar eru tilraunir
með, hve þótt skuli setja þær, og eru til þess not-
uð tvö afbrigði: Rickters Imperator og Suttons
Magnum Bonum, eru ýmist hafðir 8, 12 eða 16
þuml. milli þeirra i röðunum, en æfinlega 1 alin
milli raðanna. Einnig eru reyndar ýmsar stærðir
útsæðiskartaplna og hvort heppilegt sé að skera
þær sundur og eru höfð til þess hin sömu afbrigði.
C. Aburðartilraunir:
1) misjafnlega mikið af húsdýraáburði.
2) húsdýraáburður með viðbót af ýmsum tegundum
af tilbúnum áburði.
3) tilbúinn áburður í samanburði við húsdýraáburð.
4) plöntuáburður (Gröngödning).
Þar sem eingöngu er hafður tilbúinn áburður,
er árlega borið á dagsláttuna eins mikið af köfnun-
arefni, fosforsýru og kalí eins og er í 5786 pundum
af húsdýraáburði, sem er meðaltal af því áburðar-
raagni, sem árlega er borið á dagsláttuna. (Á 1 tunnu
lands er borið 10000 pund). Þar sem tilbúinn á-
burður er borinn á með húsdýraáburðinum er að
eins hafður helmingur af hvoru fyrir sig. Til
plöntuáburðar eru einkum þessar þrjár plöntur
ræktaðar: lúpinur, sinnep og bóghveiti (Boghvede).
Langmest eru lúpínurnar notaðar og eru þær plægð-
ar niður, þegar þær eru farnar að blómstra.
D. Tilraunir með fóðurjurtir, bæði grös og
aðrar, eins árs og fleiri ára jurtir. Hverjar tegund-
ir helzt beri að rækta og á hvern hátt. I hverjum
hlutföllura fræblandanir eigi að vera o. s. frv.
Eg hefi gjört það með vilja að setja hér að
eins það helzta úr þessum ákvæðum og einungis