Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Page 158
15«
það, sera ætti að geta samrýmst gróðrartilraunum
hér á landi.
Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að
þessar tilraunir eru gjörðar svo nákvæmlega sem
mögulegt er, til þess að geta fengið áreiðanleg svör
upp á þær spurningar, sem um er að ræða. Til-
raunasvæðið er nákvæmlega mælt og skipt niður í
ferkantaða bletti, sem vanalega eru '/soo úr »tunnu
lands®1 * stundum eru þeir '/íoo, >/200 og ’/iooo^allt eftir því
hverskonar tilraunirnar eru. Útsæðið er talið eða
vegið, stundum hvorttveggja, og eins er farið með
uppskeruna, og svörin eru svo gefin i tölum í ná-
kvæmum skýrslum.
Hver tilraun, sama eðlis, þarf að gjörast að
minnsta kosti á tveimur eða þremur blettum á til-
raunasvæðinu, er liggi með nokkru millibili, því
maður getur ekki reitt sig á, að jarðvegurinn sé
alveg eins. Ef þessar endurtekningar eru þrjár,
sem vanalegt er, þá er trygging fengin fyrir, að
skekkjur, sem aldrei er óhugsandi að geti átt sér
stað, verði uppvísar, og því ekki eins skaðsamareins
og þær annars mundu verða. Blettirnir verða einn-
ig að vera nokkuð stærri en það sem reiknað er
eftir við uppskeruna, því jaðrarnir verða fyrir á-
hrifum utan að frá, og má því ekki taka þá til
greina; t. d. sama afbrigði af kartöplum er sett nið-
ur á ‘/250 tn. 1. en uppskeran, sem dæmt er eftir er
einungis tekin af ^/500, sem þá er tekið af miðjum
blettinum. Ennfremur: Aburður er borinn á ‘/íoo
tn. 1. en ágóðinn, sem dæmt er eftir, er tekinn af
1) 1 tn. 1. (Tönde Land) er 14000 □ álnir eða 15556/» Q
faðmar (tæplega l3/* dagslátta).