Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Page 188
188
fljótast, en stóð þó strax upp aftur og lót sera hann
hefði enga lyst til að dvelja eður hvíla i því húsi,
og vildi ei sitja heldur gekk mjög fljótlega og svo
sem í nokkrum þönkum um gólt. Sarat lét lög-
maðurinn bera þangað nokkuð franskt brennivín og
gott öl og bauð það biskupinum og hans fólki, hvað
og biskupinn þáði og drakk vel af hvorutveggja.
Þá spurði biskupinn lögmanninn að hvar það
nýja kamers væri, sem lögmaðuririn hefði látið þnr
byggja. Lögmaðurinn sagði það væri hér strax hjá
og væri sitt eigið kamers sem nú lægi fullt með
sundurlaus bréf og dókument, sem lögmaðurinn
þyríti við höndina að hata opin og aðdeild meðan
hann væri að skrifa, þar fyrir gæti hann ei biskup-
inum þar inn boðið, þar bann hefði komið svo ó-
vart. Biskupinn svaraði þá lögmanninum: »Inn
þangað vil jeg endilega koma; er þar cancelliið?«*
Lögmaðurinn bað biskup ei ganta sig með svo stór-
um orðum og sagði að sú litla stofa væri eitt ringt
skrifkamers, en ekkert cancelli. En á meðan þetta
skeði þá lét lögmaðurinn tilreiða það fallegasta
kamers, er til var hér á garðinum, sem var port-
loftið, eitt alþiljað og með 2 hurðum læst hús yfir
frammibæjardyrunum. Þar var tilbúin sæng með
þeim beztu efnum lögmaðurinn til hafði, tneð und-
irdýnum, yfirsæng, sparlökum með víðara. Þegar
þetta var nú fullgjört og biskupinn sagðist hafa
lyst til að hvila sig og leggjast tii sængur, þá sagði
lögmaðuriun að það væri bonum til þénustu og
hann væri sér af' hjarta velkominn til þess litils,
sem lögmaðurinn kynui honum með að þéna, svo
1) Kancellíið var ein af stjórnanleildunum í Kaupmanna-
hófn.