Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Page 192
192
er með ónýtri læsing og alhægt An lykils honum
upp að ljúka. Samt lágu eftir í stofunni mörg
magtáliggjandi dókument laus bæði A hyllunum
kring húsið, sængurhimninum og sérdeilis í borð-
skúffunni, sem ekki urðu aðgætt eða saman tekin í
svo miklum hasti, og lágu þau þar allan þann tíma,
sem biskupinn þá stofu innihafði. En þau dóku-
ment, sem burtu voru borin, urðu ringluð og con-
funderuð1 2 í þeim mikla hasti, svo það var nær dags-
verk þau aftur að sortera og til rétta að leggja.
Um sömu tíð á meðan verið var að uppreiða sæng-
ina og biskupinn gekk um gólf i lögmannsins kam-
ersi, þá fór einn at þar nálægum mönnum ofan í
kjallarann, sem þar er undir stofugólfinu, til að
tappa nokkuð gott öl fyrir biskupinn og hans fólk.
Við þann sama sagði biskupinn þá: »Descend.e igitur
ad inferos/«* Og við annan karl, sem vísilögmann-
inum var við hendina, sagði hann: »Þar skalt þú
nú snart hálsbrjóta þig niður«. Eftir þetta fór bisk-
upinn að hvíla sig og gekk i sæng, og var lögmað-
urinn hjá honum á meðan og sýndi öll höifligheit
og respekt biskupinum í öllu, trakteraði biskupinn
og hans fólk svo mikið, sem hver einn vildi þyggja
eða hafa, og skildi lögmaðurinn það kvöld við bisk-
upinn í lögmannsins særig liggjandi með mestu
höifligheitum. Jafnvel heyrðum vér að lögmaðurinn
þá strax stórlega fortryddi uppá,3 að biskupinn sem
áður er sagt hafði inni hans eigið kamers. Þetta
allt passeraði uin kvöldið þann 5. sept. og nóttina
þar eftir.
1) Rugluð.
2) Parðu þá til neðri byggða!
3) Gframdist.