Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Síða 18
20
Ekkert Satlpétur- Brenni- Saltpétur- % Saltpétur-
Endurtekningar Köfnun- stækja, steimssúr- stækja, stækja,
arefni rykvarin stækja óvarin rykvarin
1 ........................ 5.5 18.5 18.0 18.5 13.5
2 ........................ 4.0 14.5 15.5 17.0 13.5
3 ........................ 6.0 15.5 15.5 15.0 10.5
4 ........................ 6.0 17.0 15.5 17.0 13.5
5 ........................ 5.5 17.0 14.5 17.0 14.5
Meðaltal af reit........... 5.4 16.5 15.8 16.9 13.1
100 kg. heyhestar pr. ha. 21.6 66.0 63.2 67.6 52.4
Vaxtarauki .................. „ 44.4 41.6 46.0 30.8
Eg vil stinga upp á, að þessi nýji áburður sé nefndur salt-
péturstœkja, og virðist köfnunarefni hennar fullkomlega
jafngilt köfnunarefni í brennisteinssúru stækjunnar. Ryk-
varinn er þessi áburður ágætur í meðförum, en dreifingu
hans þarf að vanda rnjög vegna þess hve sterkur hann er.
5. Tilraun með eyðing illgresis i kartöflugörðum.
Hér verða aðeins birtar nokkrar samandregnar tölur úr
tilraun þessari, sem er nokkuð margbrotin. Hirðingunni er
skipt í tvennt: Vorhirðing, sem er framkvæmd með trölla-
mjöli, eða illgresisherfum, áður en kartöflurnar koma upp,
og sumarhirðing, sem fer franr eftir að kartöflurnar eru
komnar upp. Uppskeran, sem er meðaltal þriggja ára, er
talin í 100 kg. af ha.
Vorhirölng Sumarhirðing
Hreinsað Hreinsað Hreinsað
Hreikt einusinni tvisvar, tvisvar
hreikt hreikt
Engín 77.9 102.4 131.7 112.5
Dreift 200 kg. tröllamjöl á ha. .. 104.2 111.0 128.6 116.1
Illgresisherfing með hestherfi ... 115.6 122.5 141.9 130.1
Illgresisherfng með handherfi .. 110.3 146.9 156.7 139.6
Tölur þessar sýna yfirleitt vaxandi uppskeru eftir því sem
hirðing garðanna er betri. Þá sýna þær að tröllamjölið, sem
að vísu drepur arfann prýðilega, gefur mestan ábata ef önn-