Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 87
89
Kostnaður á grafinn rúmmeter kr. 0.91 -(- leiga fyrir
gröfuna kr. 0.50, alls kr. 1.41.
Vinnu með gröfunni mun verða lialdið áfram næsta sum-
ar á Arbæ og á öðrum stöðum í Olvesi.
V-5. (P & H. 7566.)
Búnaðarfélag Innri Akraneshrepps.
Vinna hófst 15. nraí og var unnið til 4. des.
Þrír menn unnu að framræslunni, tveir með skurðgröf-
unni, en sá þriðj i vann að verkinu á annan hátt.
Grafið er á þessum jörðum: Ytra-Hólmi, Kjaransstöðum,
Reyni, Heynesi, Miðhúsum, Tungu, Másstöðum, Gerði,
Þaravöllum, Innra-Hólmi og Kirkjubóli.
Starfstími vélarinnar var 174 virkir dagar. 150 daga var
unnið að greftri, meira eða minna, en 24 daga urðu þessar
tafir:
Bilanir .......................... 11 dagar
Flutningar........................ 10 dagar
(Óveður............................ 1 dagur)
(Sumarleyfi ....................... 2 dagar)
Alls voru grafnir 12.196 lengdarm., er mældust 48.110
rúmm.
Vinnuafköst hafa því orðið að meðaltali:
Dag hvern, sem unnið var að greftri, 321 rúnnn.
Dag hvern, sem vinna stóð yfir, 172 daga, 280 rúmm.
Kostnaður við vinnuna varð sem hér segir:
1. Vinnulaun .............. kr. 42.811.37
2. Akstur verkamanna......... — 2.217.00
3. Olíur .................... - 2.900.00
4. Vírar .................... — 2.721.64
5. Annar kostnaður........... — 1.288.38
Alls kr. 51.938.39