Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 90
92
Starfstími vélarinnar var 180 dagar, en dagar, sem unnið
var að greftri, 147.
Tafir frá greftir voru þessar:
Bilanir ............................ 15 dagar
Flutningar og sumarfrí.............. 7 dagar
Töf, er grafan var á verkstæði .... 18 dagar
Vinnuafköst hafa því orðið að meðaltali:
Dag hvern, sem unnið var að greftri, 359 rúmm.
Dag hvern, sem vinna stóð yfir, 173 dagar, 307 rúmm.
Kosnaður við vinnuna varð sem hér segir:
1. Vinnulaun ............... kr. 25.499.10
2. Olíur ................. - 3.063.76
3. Vírar ................. — 4.325.60
4. Annar kostnaður............ — 1.451.00
Alls kr. 34.339.46
Kostnaður á grafinn rúmm. kr. 0.65 -j- leiga eftir gröfuna,
kr. 0.50, alls kr. 1.15.
Vinnu í Svarfaðardal verður haldið áfram, a. m. k. næsta
sumar.
V-7. (Wolf A. 3998.)
Búnaðarfélag Hrunamanna.
Vinna liófst í Birtingaholti 25. maí. Vinnu hætt 20. nóv.
Vinna féll niður í 15 daga vegna veikindaforfalla.
Starfstími gröfunnar var 139 dagar. 4 dagar fóru til flutn-
ings, 5 dagar bilanir og tvo daga var verið að búa vélina
undir veturinn. Unnið var að greftri 128 daga.
Greftri var lokið á 5 bæjum og byrjðað að grafa á þeim
6., þegar vinnu var hætt: Birtingaholti, Syðra-Langholti,
Hrepphólum, Dalbæ, Miðfelli I og Miðfelli II.