Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 112
115
24. mynd. Skurður í Staðarbyggðarmýrum. (Ljósm. Á. G. E.)
og Runólfi Sveinssyni, góða samvinnu, og þó mest og bezt
að þeir hafa aldrei aftrað mér frá því að gera hiklaust það,
sem ég hugði réttast og bezt til úrræða, hvernig sem það svo
hefur reynzt.
Mikil verkefni og mikið starf er framundan, þessir 114
kílóm. af skurðum, sem grafnir hafa verið, er aðeins agnar-
lítil hyrjun. Gröfunum fjölgar, afköstin aukast með auk-
inni reynslu og auknum lærdómi, og ný úrræði verða fund-
in. Eftir er t. d. að ná tökum á því mikla verkefni að grafa
lokræsi, er að gagni koma, með vélgröfum. Loks er hug-
myndin, að fá mikilvirkari og betri gröfur til að grafa
opna skurði, heldur en þær, sem mér hefur tekist að útvega
og hér hafa verið notaðar. Það er vonandi að svo geti orðið,
en líkurnar til þess, að það verði á næstunni, eru því miður
ekki það miklar, að þær réttlæti á nokkurn hátt að vanmeta
8*