Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 119
122
— Saurbæjarhrepps; Björn Eiríksson.
— Hrafnagilshrepps; Halldór Guðlaugsson.
Jarðræktarfélag Akureyrar; Ármann Dalmannson.
Búnaðarfélag Glassibæjarhrepps; Stefán Sigurjónsson.
— Öxndæla; Ármann Þorsteinsson.
Skriðuhrepps; Einar Sigfússon (varamaður).
— Arnarneshrepps; Halldór Olafsson.
Árskógstrandarhrepps; Kristján E. Kristjánsson.
Svarfdælahrepps; Þorleifur Bergsson.
— Hríseyjar; Oddur Ágústsson.
— Ólafsfjarðar; Nývarð Ólfjörð
Grímseyjar; Magnús Símonarson.
Búnaðarfélag Grímseyjar sótti um upptöku í samhandið
á fundinum og var það samþvkkt
2. Gjaldkeri Jakob Karlsson las upp reikninga sambands-
ins og skýrði þá og voru þeir samþykktir í einu hljóði.
3. Formaður las upp fjárhagsáætlun sambandsins fyrir
1946 og skýrði hana. Urðu um hana nokkrar umrœður. Þá
var kosin 5 manna fjárhagsnefnd. Þessir hlutu kosningu:
Ármann Dalmannsson, Halldór Guðlaugsson, Kristján
Kristjánsson, Stefán Sigurjónsson Sverrir Guðmundsson.
4. Ráðunautnr samhandsins las starfsskýrslu sína fyrir
árið 1945....
5. Önnur mál. Ræktunarsamþykktir voru allmikið rcedd-
ar en síðan vísað til 5 manna skipulagsnefndar og tilnefndi
fundarstjóri þessa menn í nefndina: Halldór Ólafsson, Einar
Sigfússon, Björn Eiríksson, Þorleif Bergsson og Sigurjón
Valdimarsson. 7 allsherjarnefnd voru á sama hátt tilnefndir:
Björn Jóhannsson, Nývarð Ólfjörð, Magnús Símonarson,
Oddur Ágústsson, Ármann Þorsteinsson.
6. Formaður skýrði frá því að enginn kjörlisti til Búnað-
arþings hefði enn borist og bæri fundinum skylda að sjá um
að listar, einn eða fleiri kæmu fram.
7. Rætt um breytingar þœr á lögum um Búnaðarmála-
sjóð, er nú liggja fyrir Alþingi. Vísað til allsherjarnefndar.